Trump bað þekktan kylfing afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 08:30 Bernhard Langer. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta. Donald Trump Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta.
Donald Trump Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira