Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 07:41 Jimmy Kimmel var kynnir á Óskarnum í nótt. vísir/getty Þáttastjórnandinn og grínistinn Jimmy Kimmel skaut föstum skotum á Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í opnunarræðu sinni á Óskarsverðlaununum í nótt en Kimmel var kynnir hátíðarinnar. Hann þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. Hann byrjaði á því að vekja athygli á að milljónir Bandaríkjamanna væru að fylgjast með Óskarnum í beinni sjónvarpsútsendingu og þá væri hátíðin einnig send beint út um allan heim, eða til 225 landa sem núna hata Bandaríkin. „Þjóðin er klofin akkúrat núna og fólk hefur verið að segja við mig að ég þurfi að segja eitthvað sem sameinar þjóðina. En ég er ekki maðurinn til að sameina þjóðina,“ sagði Kimmel og bætti við að það væri aðeins ein hetja í salnum, Mel Gibson, og vísaði þar í myndina Braveheart en hann væri heldur ekki fær um að sameina bandarísku þjóðina. Kimmel fór síðan á alvarlegri nótur en vísaði áfram í Trump og slagorð hans „Make America Great Again.“ „Það eru margar milljónir að horfa núna og ef allir myndu bara nálgast eina manneskju sem maður er ósammála og eiga jákvætt og uppbyggilegt samtal, ekki sem frjálslyndir eða íhaldssamir heldur sem Bandaríkjamenn, ef við myndum öll gera það þá gætum við gert Bandaríkin frábær á ný. Þetta byrjar allt með okkur.“ Eins og Kimmel var von og vísa var hann svo á léttu nótunum einnig og gerði meðal annars grín að leikaranum Matt Damon en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman, þó meira í gríni en alvöru. Kimmel sagði að það hefði verið fallega gert af Damon að láta aðalhlutverkið í myndinni Manchester by the Sea, sem Damon framleiddi, til æskuvinar síns Casey Affleck. „Hann lét Affleck hafa Óskarsverðlaunahlutverk og lék sjálfur í kínverskri mynd og sú mynd, Kínamúrinn, er búin að tapa 80 milljónum,“ sagði Kimmel við mikla kátínu viðstaddra og Damon sjálfs. Ræðu Kimmel má sjá í heild sinni hér að neðan. Donald Trump Tengdar fréttir Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Því miður náði ekki allar stjörnurnar að hitta í mark í nótt. 27. febrúar 2017 07:15 Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þáttastjórnandinn og grínistinn Jimmy Kimmel skaut föstum skotum á Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í opnunarræðu sinni á Óskarsverðlaununum í nótt en Kimmel var kynnir hátíðarinnar. Hann þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. Hann byrjaði á því að vekja athygli á að milljónir Bandaríkjamanna væru að fylgjast með Óskarnum í beinni sjónvarpsútsendingu og þá væri hátíðin einnig send beint út um allan heim, eða til 225 landa sem núna hata Bandaríkin. „Þjóðin er klofin akkúrat núna og fólk hefur verið að segja við mig að ég þurfi að segja eitthvað sem sameinar þjóðina. En ég er ekki maðurinn til að sameina þjóðina,“ sagði Kimmel og bætti við að það væri aðeins ein hetja í salnum, Mel Gibson, og vísaði þar í myndina Braveheart en hann væri heldur ekki fær um að sameina bandarísku þjóðina. Kimmel fór síðan á alvarlegri nótur en vísaði áfram í Trump og slagorð hans „Make America Great Again.“ „Það eru margar milljónir að horfa núna og ef allir myndu bara nálgast eina manneskju sem maður er ósammála og eiga jákvætt og uppbyggilegt samtal, ekki sem frjálslyndir eða íhaldssamir heldur sem Bandaríkjamenn, ef við myndum öll gera það þá gætum við gert Bandaríkin frábær á ný. Þetta byrjar allt með okkur.“ Eins og Kimmel var von og vísa var hann svo á léttu nótunum einnig og gerði meðal annars grín að leikaranum Matt Damon en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman, þó meira í gríni en alvöru. Kimmel sagði að það hefði verið fallega gert af Damon að láta aðalhlutverkið í myndinni Manchester by the Sea, sem Damon framleiddi, til æskuvinar síns Casey Affleck. „Hann lét Affleck hafa Óskarsverðlaunahlutverk og lék sjálfur í kínverskri mynd og sú mynd, Kínamúrinn, er búin að tapa 80 milljónum,“ sagði Kimmel við mikla kátínu viðstaddra og Damon sjálfs. Ræðu Kimmel má sjá í heild sinni hér að neðan.
Donald Trump Tengdar fréttir Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Því miður náði ekki allar stjörnurnar að hitta í mark í nótt. 27. febrúar 2017 07:15 Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Því miður náði ekki allar stjörnurnar að hitta í mark í nótt. 27. febrúar 2017 07:15
Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn á Óskarnum var ansi flottur í gær. 27. febrúar 2017 07:00
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20