Skallagrímur og Keflavík halda pressunni á Snæfell Smári Jökull Jónsson skrifar 1. mars 2017 21:34 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Skallagrím unnu öruggan sigur í kvöld. Vísir/Eyþór Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Keflavík tók á móti Haukum í Sláturhúsinu í Keflavík en fyrir leikinn voru bikarmeistarar Keflavíkur í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Snæfelli og með jafn mörg stig og Skallagrímur sem sat í 3.sæti. Heimastúlkur í Keflavík unnu öruggan sigur, 82-61. Erna Hákonardóttir var stigahæst hjá Keflavík með 14 stig og Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 15 fyrir Hauka. Í Njarðvík tóku heimastúlkur á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn var Stjarnan í 4. sæti, sex stigum á undan Njarðvík. Heimaliðið var hins vegar sterkara í kvöld og vann góðan sigur 84-71. Hin magnaða Carmen Tyson-Thomas var eins og svo oft áður í aðalhlutverki hjá Njarðvík en hún skoraði 47 stig og tók 25 fráköst. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Stjörnunni með 20 stig sem þar með missti af tækifærinu að stinga Njarðvík af í baráttunni um sæti í úrstliakeppninni. Minnst spennandi leikur kvöldsins var í Borgarnesi þar sem Skallagrímur vann 119-77 sigur á botnliði Grindavíkur. Tavelyn Tillman skoraði 32 stig fyrir Skallagrím en Petrúnella Skúladóttir 25 fyrir Grindavík.Þá vann Snæfell 77-70 sigur á Val í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld en nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Sigurinn var sá níundi í röð hjá Snæfell sem heldur því toppsæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Skallagrím og Keflavík sem fylgja í humátt á eftir.Keflavík-Haukar 82-61 (18-14, 19-16, 20-21, 25-10)Keflavík: Erna Hákonardóttir 14/4 fráköst, Ariana Moorer 12/9 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 10, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/4 varin skot, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/5 stoðsendingar.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 stoðsendingar/6 stolnir, Nashika Wiliams 13/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 11/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 9/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 84-71 (25-17, 19-17, 21-17, 19-20)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 47/25 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 15/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4/4 fráköst, María Jónsdóttir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/12 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/7 fráköst.Skallagrímur-Grindavík 119-77 (39-12, 22-28, 36-14, 22-23)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/13 fráköst/11 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/10 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/13 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 25/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vigdís María Þórhallsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Hrund Skúladóttir 3.Valur-Snæfell 70-77 (21-21, 14-9, 20-18, 11-18, 4-11)Valur: Mia Loyd 21/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 36/12 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 8/5 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Skallagrímur og Keflavík unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld og halda þar með pressu á Snæfell í baráttunni á toppnum. Keflavík tók á móti Haukum í Sláturhúsinu í Keflavík en fyrir leikinn voru bikarmeistarar Keflavíkur í 2.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Snæfelli og með jafn mörg stig og Skallagrímur sem sat í 3.sæti. Heimastúlkur í Keflavík unnu öruggan sigur, 82-61. Erna Hákonardóttir var stigahæst hjá Keflavík með 14 stig og Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 15 fyrir Hauka. Í Njarðvík tóku heimastúlkur á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn var Stjarnan í 4. sæti, sex stigum á undan Njarðvík. Heimaliðið var hins vegar sterkara í kvöld og vann góðan sigur 84-71. Hin magnaða Carmen Tyson-Thomas var eins og svo oft áður í aðalhlutverki hjá Njarðvík en hún skoraði 47 stig og tók 25 fráköst. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Stjörnunni með 20 stig sem þar með missti af tækifærinu að stinga Njarðvík af í baráttunni um sæti í úrstliakeppninni. Minnst spennandi leikur kvöldsins var í Borgarnesi þar sem Skallagrímur vann 119-77 sigur á botnliði Grindavíkur. Tavelyn Tillman skoraði 32 stig fyrir Skallagrím en Petrúnella Skúladóttir 25 fyrir Grindavík.Þá vann Snæfell 77-70 sigur á Val í framlengdum leik á Hlíðarenda í kvöld en nánar má lesa um leikinn með því að smella hér. Sigurinn var sá níundi í röð hjá Snæfell sem heldur því toppsæti deildarinnar og er tveimur stigum á undan Skallagrím og Keflavík sem fylgja í humátt á eftir.Keflavík-Haukar 82-61 (18-14, 19-16, 20-21, 25-10)Keflavík: Erna Hákonardóttir 14/4 fráköst, Ariana Moorer 12/9 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 10, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/5 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 5/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/4 varin skot, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2/5 stoðsendingar.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 15/6 stoðsendingar/6 stolnir, Nashika Wiliams 13/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 11/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 9/6 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 9/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 2.Njarðvík-Stjarnan 84-71 (25-17, 19-17, 21-17, 19-20)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 47/25 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 15/4 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 4/4 fráköst, María Jónsdóttir 3/6 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/12 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 6, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Shanna Dacanay 3, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 2/7 fráköst.Skallagrímur-Grindavík 119-77 (39-12, 22-28, 36-14, 22-23)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 32/13 fráköst/11 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/11 fráköst/10 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Thomas 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/13 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 7/4 fráköst.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 25/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Vigdís María Þórhallsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 6/6 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 5, Hrund Skúladóttir 3.Valur-Snæfell 70-77 (21-21, 14-9, 20-18, 11-18, 4-11)Valur: Mia Loyd 21/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Elfa Falsdottir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 36/12 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 8/5 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/9 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell 70-77 | Naumur sigur meistaranna Snæfell vann nauman 77-70 sigur á Valskonum í Vodafone-höllinni eftir framlengdan leik en með því heldur Snæfell toppsæti Domino's-deildar kvenna. 1. mars 2017 22:45