Hamilton: Ferrari bíllinn fljótastur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. mars 2017 08:30 Fernando Alonso, Lewis Hamilton, Daniel Ricciardo og Sebastian Vettel á blaðamannafundi í morgun. Vísir/Getty Þrefaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn og ökumaður Mercedes liðsins, Lewis Hamilton segir að Ferrari bíllinn sé sá fljótasti um þessar mundir. Hamilton telur að Ferrari sé líklegasta liðið til að vinna keppnina í Melbourne, Ástralíu um helgina. Hamilton byggir ályktun sína á frábærum árangri Ferrari á æfingum fyrir tímabilið. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen, ökumenn Ferrari settu tvo hröðustu hringi æfinganna og bíllinn var afar áreiðanlegur. „Mér sýnist Ferrari vera fljótastir; þeir eru klárlega líklegastir en Sebastian [Vettel] er að reyna að hafa hemil á sér,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi í morgun. Hamilton bætti við að hann væri spenntur að sjá hvað Red Bull myndi koma með til Ástralíu. „Við sáum þá ekki koma með margar uppfærslur á æfingum, svo ég geri ráð fyrir að þeir komi með eitthvað.“ Hamilton er þó bjartsýnn á að Mercedes liðið geti haldið áfram á sigurbraut. „Eftir því sem ég best veit hefur ekkert lið varið heimsmeistaratitil sinn í gegnum reglubreytingar, við erum hingað komin til að gera það sem enginn hefur gert,“ sagði Hamilton að lokum. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. 23. mars 2017 07:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00 Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. 23. mars 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þrefaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn og ökumaður Mercedes liðsins, Lewis Hamilton segir að Ferrari bíllinn sé sá fljótasti um þessar mundir. Hamilton telur að Ferrari sé líklegasta liðið til að vinna keppnina í Melbourne, Ástralíu um helgina. Hamilton byggir ályktun sína á frábærum árangri Ferrari á æfingum fyrir tímabilið. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen, ökumenn Ferrari settu tvo hröðustu hringi æfinganna og bíllinn var afar áreiðanlegur. „Mér sýnist Ferrari vera fljótastir; þeir eru klárlega líklegastir en Sebastian [Vettel] er að reyna að hafa hemil á sér,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi í morgun. Hamilton bætti við að hann væri spenntur að sjá hvað Red Bull myndi koma með til Ástralíu. „Við sáum þá ekki koma með margar uppfærslur á æfingum, svo ég geri ráð fyrir að þeir komi með eitthvað.“ Hamilton er þó bjartsýnn á að Mercedes liðið geti haldið áfram á sigurbraut. „Eftir því sem ég best veit hefur ekkert lið varið heimsmeistaratitil sinn í gegnum reglubreytingar, við erum hingað komin til að gera það sem enginn hefur gert,“ sagði Hamilton að lokum. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. 23. mars 2017 07:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00 Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. 23. mars 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. 23. mars 2017 07:00
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30
Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. 22. mars 2017 07:00
Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. 23. mars 2017 20:30