Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2017 20:30 Charlie Whiting Vísir/Getty Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. Ferrari leitaði í vetur útskýringa frá FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandinu, um lögmæti fjöðrunar sem aðstoðar við að auka niðurtog bílsins. Bréfið frá Ferrari var sett fram sem fræðilegt dæmi um fjöðrun sem Ferrari virtist ætla að skoða og afstöðu FIA óskað gagnvart þeirri hönnun. Raunar var um að ræða ábendingu frá Ferrari til FIA um að svona fjöðrun væri í bílum í Formúlu 1 þá þegar. Ferrari hafði í huga að FIA athugaði lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull liðanna. FIA skilaði áliti sínu á æfingum í febrúar. Fjöðrun sem hefur beinlínis að markmiði að aðstoða við að auka niðurtog bílsins er bönnuð. Sönnunarbyrðin var færð yfir á liðin, sem þurfa nú að sanna að fjöðrun þeirra þjóni ekki þeim tilgangi að auka niðurtogið. Grunn hugmyndin með virkum fjöðrunarkerfum, sem FIA er að banna er sú að fjöðrunarkerfið lækki bílinn á einum hraða og hækki hann svo á öðrum. Þannig myndi bíllinn leggjast nær brautinni þegar það hentar. Red Bull og Mercedes hafa neyðst til að gera breytingar fyrir keppni helgarinnar. Charlie Whiting, regluvörður FIA segist vonast til þess að málið sé nú leyst. „Farið var í gegnum öll fjöðrunarkerfin í Barselóna og þau sem prófuð hafa verið hér [í Ástralíu] eru eins og þau eiga að vera. Við gerum ekki ráð fyrir frekari vandamálum vegna þessa,“ sagði Whiting. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. 4. janúar 2017 22:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. Ferrari leitaði í vetur útskýringa frá FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandinu, um lögmæti fjöðrunar sem aðstoðar við að auka niðurtog bílsins. Bréfið frá Ferrari var sett fram sem fræðilegt dæmi um fjöðrun sem Ferrari virtist ætla að skoða og afstöðu FIA óskað gagnvart þeirri hönnun. Raunar var um að ræða ábendingu frá Ferrari til FIA um að svona fjöðrun væri í bílum í Formúlu 1 þá þegar. Ferrari hafði í huga að FIA athugaði lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull liðanna. FIA skilaði áliti sínu á æfingum í febrúar. Fjöðrun sem hefur beinlínis að markmiði að aðstoða við að auka niðurtog bílsins er bönnuð. Sönnunarbyrðin var færð yfir á liðin, sem þurfa nú að sanna að fjöðrun þeirra þjóni ekki þeim tilgangi að auka niðurtogið. Grunn hugmyndin með virkum fjöðrunarkerfum, sem FIA er að banna er sú að fjöðrunarkerfið lækki bílinn á einum hraða og hækki hann svo á öðrum. Þannig myndi bíllinn leggjast nær brautinni þegar það hentar. Red Bull og Mercedes hafa neyðst til að gera breytingar fyrir keppni helgarinnar. Charlie Whiting, regluvörður FIA segist vonast til þess að málið sé nú leyst. „Farið var í gegnum öll fjöðrunarkerfin í Barselóna og þau sem prófuð hafa verið hér [í Ástralíu] eru eins og þau eiga að vera. Við gerum ekki ráð fyrir frekari vandamálum vegna þessa,“ sagði Whiting. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. 4. janúar 2017 22:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30
Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. 4. janúar 2017 22:30