FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2017 17:45 Jean Todt og Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30
Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15
Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00