Aron snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2017 13:30 Aron Pálmarsson. vísir/epa Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta Íslenski handboltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta
Íslenski handboltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira