Norðmenn óttast „íslenskt ástand“ í ferðamálum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2017 12:34 1,8 milljónir ferðamanna komu til landsins á síðasta ári. Vísir/Pjetur „Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
„Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16
Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15
Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32