UFC þarf lokasvar frá Conor á sunnudag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 23:15 Conor og Dana spjalla saman um helgina. vísir/getty Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir. MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Sjá meira
Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir.
MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Sjá meira