Tiger: Ekki liðið svona vel í mörg ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 10:00 Tiger er glaður í dag. vísir/getty Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“ Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods fór á dögunum í sína fjórðu bakaðgerð og segir að sér líði einstaklega vel eftir hana. Bakið hefur verið að plaga Tiger lengi og er hann kom til baka síðasta desember hafði hann verið fjarverandi í fimmtán mánuði. Tveimur mánuðum síðar meiddist hann aftur. „Ég vil ekki hætta en ég mun ekki drífa mig. Það mun taka einhverja mánuði að ná fullri heilsu á ný,“ sagði Tiger. „Það er erfitt að lýsa hversu vel mér líður eftir þessa aðgerð. Hún létti mjög mikið á taugunum. Mér hefur ekki liðið svona vel í mörg ár. Batahorfur eru góðar og ég mun reyna að vera skynsamur.“
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira