Úrslitaeinvígið: Veldu fallegasta heimili landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2017 13:45 Þóra, Gulla og Helgi hafa farið á kostum í þáttunum Falleg íslensk heimili en nú er komið að lesendum Vísis að velja sitt uppáhald. Vísir/Garðar Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið. Falleg íslensk heimili Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira
Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið.
Falleg íslensk heimili Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira