GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2017 09:45 Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00