Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 09:45 Álagningarseðldar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Vísir/Anton Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14