Uber bætir þjórfé við þjónustu sína Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2017 20:54 Frá höfuðstöðvum Uber í Hong Kong. Vísir/AFP Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn. Bílstjórar Uber hafa beðið lengi eftir því að greiðsla á þjórfé verði innleidd inn í þjónustu fyrirtækisins. Helsti keppinautur Uber, leigubílaþjónustan Lyft, býður upp á þjórfé í smáforriti sínu en bílstjórar Uber hafa löngum sakað vinnuveitanda sinn um að svipta þá greiðslum sem þeir hefðu rétt á að innheimta. Í frétt Guardian segir að leigubílstjórar Uber muni fyrst um sinn aðeins geta tekið við þjórfé í þremur bandarískum borgum, Seattle, Minneapolis og Houston. Breytingin tekur gildi í borgunum frá og með deginum í dag en áætlað er að allir bílstjórar Uber í Bandaríkjunum geti nýtt sér valkostinn í lok næsta mánaðar. Vika er síðan framkvæmdastjóri og einn stofnenda Uber, Travis Kalanick, tilkynnti um að hann ætlaði að taka sér ótímabundið leyfi frá störfum í kjölfar rannsóknar á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. Þá var á þriðja tug starfsmanna Uber vikið frá störfum vegna málsins. Innleiðing þjórfjártökunnar er liður í nýrri áætlun Uber sem ber heitið “180 dagar af breytingum fyrir bílstjóra.” Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að henni sé ætlað að “laga og bæta akstursupplifunina.” Tengdar fréttir Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56 Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. 11. júní 2017 21:54 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn. Bílstjórar Uber hafa beðið lengi eftir því að greiðsla á þjórfé verði innleidd inn í þjónustu fyrirtækisins. Helsti keppinautur Uber, leigubílaþjónustan Lyft, býður upp á þjórfé í smáforriti sínu en bílstjórar Uber hafa löngum sakað vinnuveitanda sinn um að svipta þá greiðslum sem þeir hefðu rétt á að innheimta. Í frétt Guardian segir að leigubílstjórar Uber muni fyrst um sinn aðeins geta tekið við þjórfé í þremur bandarískum borgum, Seattle, Minneapolis og Houston. Breytingin tekur gildi í borgunum frá og með deginum í dag en áætlað er að allir bílstjórar Uber í Bandaríkjunum geti nýtt sér valkostinn í lok næsta mánaðar. Vika er síðan framkvæmdastjóri og einn stofnenda Uber, Travis Kalanick, tilkynnti um að hann ætlaði að taka sér ótímabundið leyfi frá störfum í kjölfar rannsóknar á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. Þá var á þriðja tug starfsmanna Uber vikið frá störfum vegna málsins. Innleiðing þjórfjártökunnar er liður í nýrri áætlun Uber sem ber heitið “180 dagar af breytingum fyrir bílstjóra.” Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að henni sé ætlað að “laga og bæta akstursupplifunina.”
Tengdar fréttir Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56 Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. 11. júní 2017 21:54 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56
Framkvæmdastjóri Uber gæti þurft að stíga til hliðar Svo gæti farið að Travis Kalanick, framkvæmdastjóri og einn stofnenda leigubílaþjónustunnar Uber verði beðinn að fara í leyfi frá störfum sínum hjá fyrirtækinu. 11. júní 2017 21:54
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00