Colette í París lokar Ritstjórn skrifar 12. júlí 2017 09:15 Glamour/Getty Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála. Mest lesið Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Prada skorar lágt á rannsókn um nauðungarvinnu Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour
Colette, ein frægasta hönnunarbúð Parísar lokar, eftir 20 farsæl ár á Rue Saint Honoré. Saint Laurent mun opna í staðinn. Colette var opnuð árið 1997 af Colette Roussaux, en síðustu ár hefur dóttir hennar Sarah Andelman rekið búðina. Colette er þekkt fyrir að velja fallega og skemmtilega hluti inn í verslunina, eða brot af því besta í tísku hverju sinni. Colette er einnig þekkt fyrir að gefa ungum hönnuðum tækifæri til að spreyta sig, og var verslunin meðal þeirra fyrstu sem seldi fatnað Mary Katrantzou, Rodarte og Proenza Schouler. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir Colette-unnendur, og vonum við innilega að hún opni á nýjum stað innan skamms. Glamour mun fylgjast vel með framvindu mála.
Mest lesið Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Prada skorar lágt á rannsókn um nauðungarvinnu Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour