Spieth fer vel af stað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 15:00 Spieth var í banastuði í dag. vísir/getty Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Það eru þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Spieth og Koepka komu í hús á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Næstbestu menn sem hafa klárað eru á þrem höggum undir pari. Kuchar er á fimm höggum undir pari en er aðeins hálfnaður með völlinn. Sjóðheitur. Fjölmargir góðir kylfingar eru tiltölulega nýlagðir af stað. Má þar nefna Rory McIlroy, Dustin Johnson og Phil Mickelson. Rory fór verst af stað með því að safna skollum á fyrstu holunum og virðist ekki vera líklegur til afreka að þessu sinni. Gamli jálkurinn Mark O'Meara er á lélegasta skori dagsins en hann kom í hús á 81 höggi eða 11 höggum yfir pari. Útsending frá mótinu stendur yfir á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Það eru þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Spieth og Koepka komu í hús á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Næstbestu menn sem hafa klárað eru á þrem höggum undir pari. Kuchar er á fimm höggum undir pari en er aðeins hálfnaður með völlinn. Sjóðheitur. Fjölmargir góðir kylfingar eru tiltölulega nýlagðir af stað. Má þar nefna Rory McIlroy, Dustin Johnson og Phil Mickelson. Rory fór verst af stað með því að safna skollum á fyrstu holunum og virðist ekki vera líklegur til afreka að þessu sinni. Gamli jálkurinn Mark O'Meara er á lélegasta skori dagsins en hann kom í hús á 81 höggi eða 11 höggum yfir pari. Útsending frá mótinu stendur yfir á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira