Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2017 16:15 Karen og Vikar. mynd/GSÍ Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Vikar var að vinna sitt annað mót í sumar, en í þetta skiptið þurfti bráðabana til að leggja Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR, að velli. Hann gerði það á fyrstu holu bráðana, en þeir voru jafnir (-4) eftir hringina þrjá. Axel Bóasson endaði í þriðja sætinu, en hann var höggi á eftir þeim Guðmundi Ágústi og Vikari. Karen Guðnadóttir vann í kvennaflokki, en hin 14 ára gamla Kinga Korpak, GS, var efst fyrir daginn í dag. Kinga spilaði á 88 höggum í dag, fjórtan höggum verr en Karen og Karen endaði sem sigurvegari á 11 höggum yfir pari. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, endaði í öðru sæti á þrettán höggum yfir pari og þær Helga Kristín Einarsdóttir og Kinga enduðu í þriðja til fjórða sæti. Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Vikar var að vinna sitt annað mót í sumar, en í þetta skiptið þurfti bráðabana til að leggja Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR, að velli. Hann gerði það á fyrstu holu bráðana, en þeir voru jafnir (-4) eftir hringina þrjá. Axel Bóasson endaði í þriðja sætinu, en hann var höggi á eftir þeim Guðmundi Ágústi og Vikari. Karen Guðnadóttir vann í kvennaflokki, en hin 14 ára gamla Kinga Korpak, GS, var efst fyrir daginn í dag. Kinga spilaði á 88 höggum í dag, fjórtan höggum verr en Karen og Karen endaði sem sigurvegari á 11 höggum yfir pari. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, endaði í öðru sæti á þrettán höggum yfir pari og þær Helga Kristín Einarsdóttir og Kinga enduðu í þriðja til fjórða sæti.
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira