Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn bregður á leik með LPGA-kylfingunum í gær. Vísir/Ernir Styrktarmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram á Leirdalsvelli, velli GKG, í gær og heppnaðist vel. Alls söfnuðust fjórar milljónir króna fyrir Barnaspítala Hringsins. Auk Ólafíu Þórunnar mættu fjórir kylfingar af LPGA-mótaröðinni til landsins - þær Sandra Gal, Vicky Hurst, Gaby Lopez og Tiffany Joh. Lopez slasaðist þó á æfingu daginn fyrir mót og tók Valdís Þóra Jónsdóttir, keppandi á Evrópumótaröðinni, hennar stað. 21 fyrirtæki sendu þátttakendur á mótið en alls 40 sjálfboðaliðar stóðu að undirbúningi og umgjörð þess. Ólafía spilaði þrettándu holu með öllum kylfingum en nánar má lesa um mótið á heimasíðu GKG. Næsta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni verður Opna kanadaíska meistaramótið undir lok mánaðarins. Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Styrktarmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram á Leirdalsvelli, velli GKG, í gær og heppnaðist vel. Alls söfnuðust fjórar milljónir króna fyrir Barnaspítala Hringsins. Auk Ólafíu Þórunnar mættu fjórir kylfingar af LPGA-mótaröðinni til landsins - þær Sandra Gal, Vicky Hurst, Gaby Lopez og Tiffany Joh. Lopez slasaðist þó á æfingu daginn fyrir mót og tók Valdís Þóra Jónsdóttir, keppandi á Evrópumótaröðinni, hennar stað. 21 fyrirtæki sendu þátttakendur á mótið en alls 40 sjálfboðaliðar stóðu að undirbúningi og umgjörð þess. Ólafía spilaði þrettándu holu með öllum kylfingum en nánar má lesa um mótið á heimasíðu GKG. Næsta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni verður Opna kanadaíska meistaramótið undir lok mánaðarins.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira