Einvígið á Nesinu fer fram í 21. sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2017 09:00 Oddur Óli Jónasson á titil að verja. mynd/gsí Einvígið á Nesinu verður háð í 21. sinn í dag. Þetta árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi fer að venju fram á Nesvellinum. Margir af bestu kylfingum Íslands fyrr og síðar taka þátt. Í ár er spilað í þágu Vinaliðaverkefnisins sem leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum. Meðal keppenda eru atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir. Sú fyrrnefnda er nýkomin heim eftir að hafa keppt á Opna breska meistaramótinu. Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson á titil að verja en hann hafði betur gegn Aroni Snæ Júlíussyni í bráðabana í fyrra. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10:00 leika keppendur níu holu höggleik. Klukkan 13:00 hefst svo Einvígið sjálft (shoot-out) þar sem einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast að lokum um sigurinn á 18. holu.Þátttakendur á Einvíginu á Nesinu 2017: Birgir Björn Magnússon GK | Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson GK | Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson GA | Sexfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS | Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon GR | Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson GM | Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson NK | Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR | Atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir GR | Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson GKG | Sexfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir | GL Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einvígið á Nesinu verður háð í 21. sinn í dag. Þetta árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi fer að venju fram á Nesvellinum. Margir af bestu kylfingum Íslands fyrr og síðar taka þátt. Í ár er spilað í þágu Vinaliðaverkefnisins sem leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum. Meðal keppenda eru atvinnukylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir. Sú fyrrnefnda er nýkomin heim eftir að hafa keppt á Opna breska meistaramótinu. Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson á titil að verja en hann hafði betur gegn Aroni Snæ Júlíussyni í bráðabana í fyrra. Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10:00 leika keppendur níu holu höggleik. Klukkan 13:00 hefst svo Einvígið sjálft (shoot-out) þar sem einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast að lokum um sigurinn á 18. holu.Þátttakendur á Einvíginu á Nesinu 2017: Birgir Björn Magnússon GK | Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson GK | Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson GA | Sexfaldur Íslandsmeistari og Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS | Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon GR | Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson GM | Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson NK | Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR | Atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir GR | Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson GKG | Sexfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir | GL Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira