Armour og Simpson leiða eftir annan dag Wyndham-mótsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 12:00 Webb Simpson deilir efsta sætinu eftir annan keppnisdag. Mynd/Getty Bandaríkjamennirnir Ryan Armour og Webb Simpson leiða keppni á Wyndham-mótinu í golfi eftir annan keppnisdag. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Armour lék annan hringinn í gær á 61 höggi, sem er einu höggi frá vallarmeti brautarinnar. Simpson lék á 64 höggum, en hafði leikið fyrri hringinn á 63. Þeir eru báðir á 13 höggum undir pari. Landi þeirra, Matt Every, var í forystu eftir fyrsta dag mótsins, en hann átti slæman dag í gær og spilaði á 72 höggum og er nú í 19. - 26. sæti á sjö höggum undir pari. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti á 12. höggum undir pari. Hann er eini kylfingurinn í topp fimm sem kemur ekki frá Bandaríkjunum. Spila þurfti á þremur höggum undir pari eða betur til að komast í gegnum niðurskurðinn í gær. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 en stöðin er opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Golf Tengdar fréttir Var einu höggi frá vallarmetinu Matt Every er í 751. sæti heimslistans en spilaði á níu höggum undir pari í gær. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Ryan Armour og Webb Simpson leiða keppni á Wyndham-mótinu í golfi eftir annan keppnisdag. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Armour lék annan hringinn í gær á 61 höggi, sem er einu höggi frá vallarmeti brautarinnar. Simpson lék á 64 höggum, en hafði leikið fyrri hringinn á 63. Þeir eru báðir á 13 höggum undir pari. Landi þeirra, Matt Every, var í forystu eftir fyrsta dag mótsins, en hann átti slæman dag í gær og spilaði á 72 höggum og er nú í 19. - 26. sæti á sjö höggum undir pari. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti á 12. höggum undir pari. Hann er eini kylfingurinn í topp fimm sem kemur ekki frá Bandaríkjunum. Spila þurfti á þremur höggum undir pari eða betur til að komast í gegnum niðurskurðinn í gær. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 en stöðin er opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar.
Golf Tengdar fréttir Var einu höggi frá vallarmetinu Matt Every er í 751. sæti heimslistans en spilaði á níu höggum undir pari í gær. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Var einu höggi frá vallarmetinu Matt Every er í 751. sæti heimslistans en spilaði á níu höggum undir pari í gær. 18. ágúst 2017 10:30