„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 13:24 Hjólreiðahópurinn vinkaði Villa er hann ók framhjá þeim á trukknum. Skjáskot Leiðsögumaðurinn Villi Goði keyrði fram á lautarferð við Úlfljótsvatn í fyrradag. Það væri vart í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það að hún átti sér ekki stað í gróðursælum lundi eða á tjaldsvæðinu - heldur á veginum sjálfum. Um var að ræða hóp hjólreiðamanna sem Villi segir að hafi verið hinn rólegasti - þrátt fyrir töluverða umferð. Villi birti myndband af hópnum á Facebook-síðu sinni enda segist hann hafa verið gáttaður á uppátæki hjólreiðamannanna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hópurinn hafi ekki einungis ákveðið að vera á veginum heldur á hættulegum hluta hans í þokkabót. Skömmu eftir að Villi hafði keyrt framhjá kom bíll á miklum hraða aðvífandi og gera má ráð fyrir því að hann hafi séð hópinn seint, komandi úr beygju.„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt allt saman,“ segir Villi. „Vinka bílunum í stað þess að koma sér af veginum. Halda þau að þau séu ónæm fyrir dauða?“ spyr hann. Þrátt fyrir að Villi starfi sem leiðsögumaður og hafi marga fjöruna sopið í þessum efnum segist hann aldrei hafa keyrt fram á jafn stóran hóp fólks sem staðnæmst hefur á veginum. Í hans tilfelli hafi það einna helst verið ferðamenn sem leggja bílum sínum til að taka myndir af norðurljósunum sem valdið hafa óþægindum. „Þetta er bara gegnumgangandi vesen á þjóðvegum landsins,“ segir Villi og veltir fyrir sér hvernig hægt sé að koma skilaboðum til fólks; Íslendinga sem útlendinga, jafnt hjólandi sem akandi, um hætturnar sem af þessum uppátækjum kann að stafa. „Þetta er varla eitthvað sem ætti að þurfa að koma skila. Þetta er bara „kommon sens,““ segir Villi. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Leiðsögumaðurinn Villi Goði keyrði fram á lautarferð við Úlfljótsvatn í fyrradag. Það væri vart í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það að hún átti sér ekki stað í gróðursælum lundi eða á tjaldsvæðinu - heldur á veginum sjálfum. Um var að ræða hóp hjólreiðamanna sem Villi segir að hafi verið hinn rólegasti - þrátt fyrir töluverða umferð. Villi birti myndband af hópnum á Facebook-síðu sinni enda segist hann hafa verið gáttaður á uppátæki hjólreiðamannanna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hópurinn hafi ekki einungis ákveðið að vera á veginum heldur á hættulegum hluta hans í þokkabót. Skömmu eftir að Villi hafði keyrt framhjá kom bíll á miklum hraða aðvífandi og gera má ráð fyrir því að hann hafi séð hópinn seint, komandi úr beygju.„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt allt saman,“ segir Villi. „Vinka bílunum í stað þess að koma sér af veginum. Halda þau að þau séu ónæm fyrir dauða?“ spyr hann. Þrátt fyrir að Villi starfi sem leiðsögumaður og hafi marga fjöruna sopið í þessum efnum segist hann aldrei hafa keyrt fram á jafn stóran hóp fólks sem staðnæmst hefur á veginum. Í hans tilfelli hafi það einna helst verið ferðamenn sem leggja bílum sínum til að taka myndir af norðurljósunum sem valdið hafa óþægindum. „Þetta er bara gegnumgangandi vesen á þjóðvegum landsins,“ segir Villi og veltir fyrir sér hvernig hægt sé að koma skilaboðum til fólks; Íslendinga sem útlendinga, jafnt hjólandi sem akandi, um hætturnar sem af þessum uppátækjum kann að stafa. „Þetta er varla eitthvað sem ætti að þurfa að koma skila. Þetta er bara „kommon sens,““ segir Villi.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira