Tískudrottningin Yasmin Sewell Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 14:42 Glamour/Getty Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl. Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour
Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl.
Mest lesið Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour