Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2017 11:30 Maðurinn sem halar inn mörg hundruð milljónum á ári við það eitt að vera á YouTube. Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 57 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans.PewDiePie hefur í gengum tíðina verið nokkuð umdeildar en hann skellti sér til Íslands á dögunum og var rétt í þessu að birtast myndband frá heimsókn hans til landsins. Felix Kjellberg var til að mynda gríðarlega ánægður með nettenginguna hér á landi og sérstaklega hraðan sem hann fékk á hótelinu. Felix skellti sér í hvalaskoðun, fór á hraðbát um sjóinn við Hörpuna, í þyrluflug og auðvitað í Bláa Lónið. Hann er greinilega alveg ástfanginn af Íslandi eins og sjá má hér að neðan. Felix og kærastan hans Marzia voru hér á landi til að fagna sex ára sambandsafmæli. Sjálf er Marzia með sjö milljónir fylgjenda á YouTube og birtir hún einnig sitt eigið myndband. Myndbandið frá Marzia. Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. 6. desember 2016 15:00 PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra Felix Kjellberg rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. 7. júlí 2015 10:18 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 57 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans.PewDiePie hefur í gengum tíðina verið nokkuð umdeildar en hann skellti sér til Íslands á dögunum og var rétt í þessu að birtast myndband frá heimsókn hans til landsins. Felix Kjellberg var til að mynda gríðarlega ánægður með nettenginguna hér á landi og sérstaklega hraðan sem hann fékk á hótelinu. Felix skellti sér í hvalaskoðun, fór á hraðbát um sjóinn við Hörpuna, í þyrluflug og auðvitað í Bláa Lónið. Hann er greinilega alveg ástfanginn af Íslandi eins og sjá má hér að neðan. Felix og kærastan hans Marzia voru hér á landi til að fagna sex ára sambandsafmæli. Sjálf er Marzia með sjö milljónir fylgjenda á YouTube og birtir hún einnig sitt eigið myndband. Myndbandið frá Marzia.
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. 6. desember 2016 15:00 PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra Felix Kjellberg rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. 7. júlí 2015 10:18 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. 6. desember 2016 15:00
PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra Felix Kjellberg rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. 7. júlí 2015 10:18