Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði 5. september 2017 13:08 Elvar Már í barátunni í dag. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson spilaði á köflum vel þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75, á EM í körfubolta í dag. Elvar spilaði í sautján mínútur og skoraði sjö stig auk þess sem hann gaf þrjár stoðsendingar. „Við byrjuðum þennan leik hrikalega vel og við vorum yfir í góðan part fyrri hálfleiks,“ sagði Elvar við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, en Ísland leiddi eftir fyrsta leikhluta. „En svo um leið og maður hættir að hitta og gerir mistök gegn svona liðum þá refsa þeir um leið.“ Hann segir að menn eins og Goran Dragic og Luka Doncic séu í heimsklassa og það megi ekkert klikka gegn þeim. „Þeir refsa manni þá um leið. En við viljum auðvitað allir leggja okkar af mörkum og berjast fyrir landið okkar. Við viljum gera vel og ná sigri en þessar þjóðir eru bara betri en við núna, það verður að viðurkennast.“ Elvar Már nýtti sínar mínútur vel í dag og spilaði meira en í fyrri leikjum Íslands á mótinu. „Ég nýt mínar mínútur eins vel og ég get og legg mig fram eins og aðrir,“ sagði hann hógvær. Tryggvi Snær Hlinason fær einnig sínar mínútur en stundum gengur illa að finna hann undir körfunni. Elvar sagði það stundum erfitt þegar hann er að berjast við stóra menn sjálfur undir körfunni. „Eftir nokkur ár þá förum við að leita meira að Tryggva. Það má ekki gleyma því að hann er nýbyrjaður í körfubolta og er að standa sig hrikalega vel. Framtíðin er björt hjá honum og íslenska liðinu.“ Lokaleikur Íslands á mótinu verður gegn heimamönnum á morgun. „Það verður barátta. Við ætlum að leggja allt í sölurnar og ná sigri fyrir framan fimmtán þúsund manns. Það væri tilvalið.“ Viðtal sem Arnar Björnsson tók við Elvar Má má sjá hér fyrir neðan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Elvar Már Friðriksson spilaði á köflum vel þegar Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75, á EM í körfubolta í dag. Elvar spilaði í sautján mínútur og skoraði sjö stig auk þess sem hann gaf þrjár stoðsendingar. „Við byrjuðum þennan leik hrikalega vel og við vorum yfir í góðan part fyrri hálfleiks,“ sagði Elvar við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann Vísis, en Ísland leiddi eftir fyrsta leikhluta. „En svo um leið og maður hættir að hitta og gerir mistök gegn svona liðum þá refsa þeir um leið.“ Hann segir að menn eins og Goran Dragic og Luka Doncic séu í heimsklassa og það megi ekkert klikka gegn þeim. „Þeir refsa manni þá um leið. En við viljum auðvitað allir leggja okkar af mörkum og berjast fyrir landið okkar. Við viljum gera vel og ná sigri en þessar þjóðir eru bara betri en við núna, það verður að viðurkennast.“ Elvar Már nýtti sínar mínútur vel í dag og spilaði meira en í fyrri leikjum Íslands á mótinu. „Ég nýt mínar mínútur eins vel og ég get og legg mig fram eins og aðrir,“ sagði hann hógvær. Tryggvi Snær Hlinason fær einnig sínar mínútur en stundum gengur illa að finna hann undir körfunni. Elvar sagði það stundum erfitt þegar hann er að berjast við stóra menn sjálfur undir körfunni. „Eftir nokkur ár þá förum við að leita meira að Tryggva. Það má ekki gleyma því að hann er nýbyrjaður í körfubolta og er að standa sig hrikalega vel. Framtíðin er björt hjá honum og íslenska liðinu.“ Lokaleikur Íslands á mótinu verður gegn heimamönnum á morgun. „Það verður barátta. Við ætlum að leggja allt í sölurnar og ná sigri fyrir framan fimmtán þúsund manns. Það væri tilvalið.“ Viðtal sem Arnar Björnsson tók við Elvar Má má sjá hér fyrir neðan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15