Formaður Samfylkingarinnar segir ómannúðlegt að taka ekki við ungum flóttastúlkum Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2017 20:08 Mary frá Nígeríu (t.v.) og Haniye sem er af afgönskum ættum (t.h.). Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja ungra flóttastúlkna, þar á meðal ríkisfangslausu stúlkunnar Haniye Malekym. Segir hann ómannúðlegt að taka ekki við stúlkunum. Vísir sagði frá því í dag að allt stefni í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að snúa þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þúsundir Íslendinga hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að veita stúlkunni hæli. Fjöldi fólks fagnaði jafnframt afmæli Haniye á Klambratúni í síðasta mánuði.Krafa um að siðmenntuð lönd horfi sérstaklega til barnaLogi gerir mál Haniye og annarrar ungrar nígerískrar stúlku, Mary að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni. Samtökin No Borders greindu frá því í síðustu viku að fjölskylda Mary hefði búið hér í tvö ár en nú stæði til að vísa þeim úr landi aftur til Nígeríu. Segir Logi að stúlkurnar tvær hafi verið á flótta allt sitt líf. Þær komi frá svæðum sem ólíklegt sé að veiti þeim öryggi og gott líf. „Það verður að gera kröfu um það í siðmenntuðu landi að sérstaklega skuli horft til barna sem hingað koma á flótta. Það er ómannúðlegt að taka ekki þessum litlu stelpum opnum örmum, veita þeim öryggi, gera þeim kleift að blómstra og auðga samfélagið okkar,“ skrifar Logi. Flóttamenn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir yfirvofandi brottvísun tveggja ungra flóttastúlkna, þar á meðal ríkisfangslausu stúlkunnar Haniye Malekym. Segir hann ómannúðlegt að taka ekki við stúlkunum. Vísir sagði frá því í dag að allt stefni í að feðginunum Haniye og Abrahim Malekym verði vísað úr landi á næstu dögum. Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að snúa þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Þúsundir Íslendinga hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að veita stúlkunni hæli. Fjöldi fólks fagnaði jafnframt afmæli Haniye á Klambratúni í síðasta mánuði.Krafa um að siðmenntuð lönd horfi sérstaklega til barnaLogi gerir mál Haniye og annarrar ungrar nígerískrar stúlku, Mary að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni. Samtökin No Borders greindu frá því í síðustu viku að fjölskylda Mary hefði búið hér í tvö ár en nú stæði til að vísa þeim úr landi aftur til Nígeríu. Segir Logi að stúlkurnar tvær hafi verið á flótta allt sitt líf. Þær komi frá svæðum sem ólíklegt sé að veiti þeim öryggi og gott líf. „Það verður að gera kröfu um það í siðmenntuðu landi að sérstaklega skuli horft til barna sem hingað koma á flótta. Það er ómannúðlegt að taka ekki þessum litlu stelpum opnum örmum, veita þeim öryggi, gera þeim kleift að blómstra og auðga samfélagið okkar,“ skrifar Logi.
Flóttamenn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira