Vilja fækka fé um tuttugu prósent Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2017 13:17 Tillögurnar snúa að aðgerðum í þremur liðum. Að draga úr framleiðslu kindakjöts. Að draga úr kjaraskerðingu bænda og aðrar aðgerðir eins og aftenging framleiðsluhvata og hagræðing í slátrun. Vísir/Stefán Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. Tillögurnar snúa að aðgerðum í þremur liðum. Að draga úr framleiðslu kindakjöts. Að draga úr kjaraskerðingu bænda og aðrar aðgerðir eins og aftenging framleiðsluhvata og hagræðing í slátrun. Lagt er til að fé verði fækkað um 20 prósent. Það sé hægt að gera með því að gefa bændum kost á því að hætta sauðfjárframleiðslu en halda stærstum hluta greiðslna samkvæmt sauðfjársamningi í fimm ár. Þá er einnig lagt til að bændur eigi kost á greiðslum sem miðist við fjölda kinda á vetrarfóðrum samkvæmt skráningum Matvælastofnunar. Það verði hugsað sem stuðningur við bændur sem vilja halda ræktun áfram og verði 250 milljónir króna lagðar í verkefnið.Kanna fjármögnun Einnig er lagt til að Byggðastofnun kanni þörf á endurfjármögnun eða lengingu lána og þá sérstaklega hjá ungum og skuldsettum sauðfjárbændum. Afurðastöðvakerfið verði kannað með breytingar til hagsbóta í huga. Á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir að bændur hafi fyrst leitað til Þorgerðar Katrínar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í mars til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Þeir hafi óskað eftir 200 milljóna króna viðbótarframlagi til markaðsmála og útflutningsskyldu yrði komið á aftur. Hún var felld niður árið 2009 gegn 300 milljón króna framlagi frá ríkinu.Ekki tilbúin til að heimila inngripÞá segir í tilkynningu ráðuneytisins að ýmsar tillögur hafi litið dagsins ljós en ráðherra hafi ekki verið tilbúinn til að heimila inngrip á markaði með hagsmuni neytenda í huga. Því hafi ekki verið gripið aftur til útflutningsskyldu og ríkið hefur ekki keypt umframbirgðir af lambakjöti, eins og bændur lögðu til. „Að þessum þáttum undanskildum hafa viðræðurnar gengið vel enda stjórnvöld og bændur sammála um að að við þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi þurfi að bregðast við með langtímalausnum enda er sauðfjárrækt ein af grunnatvinnugreinum þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að styðja við,“ segir í tilkynningunni.Sjá má tillögurnar hér á vef Stjórnarráðsins. Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. Tillögurnar snúa að aðgerðum í þremur liðum. Að draga úr framleiðslu kindakjöts. Að draga úr kjaraskerðingu bænda og aðrar aðgerðir eins og aftenging framleiðsluhvata og hagræðing í slátrun. Lagt er til að fé verði fækkað um 20 prósent. Það sé hægt að gera með því að gefa bændum kost á því að hætta sauðfjárframleiðslu en halda stærstum hluta greiðslna samkvæmt sauðfjársamningi í fimm ár. Þá er einnig lagt til að bændur eigi kost á greiðslum sem miðist við fjölda kinda á vetrarfóðrum samkvæmt skráningum Matvælastofnunar. Það verði hugsað sem stuðningur við bændur sem vilja halda ræktun áfram og verði 250 milljónir króna lagðar í verkefnið.Kanna fjármögnun Einnig er lagt til að Byggðastofnun kanni þörf á endurfjármögnun eða lengingu lána og þá sérstaklega hjá ungum og skuldsettum sauðfjárbændum. Afurðastöðvakerfið verði kannað með breytingar til hagsbóta í huga. Á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir að bændur hafi fyrst leitað til Þorgerðar Katrínar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í mars til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Þeir hafi óskað eftir 200 milljóna króna viðbótarframlagi til markaðsmála og útflutningsskyldu yrði komið á aftur. Hún var felld niður árið 2009 gegn 300 milljón króna framlagi frá ríkinu.Ekki tilbúin til að heimila inngripÞá segir í tilkynningu ráðuneytisins að ýmsar tillögur hafi litið dagsins ljós en ráðherra hafi ekki verið tilbúinn til að heimila inngrip á markaði með hagsmuni neytenda í huga. Því hafi ekki verið gripið aftur til útflutningsskyldu og ríkið hefur ekki keypt umframbirgðir af lambakjöti, eins og bændur lögðu til. „Að þessum þáttum undanskildum hafa viðræðurnar gengið vel enda stjórnvöld og bændur sammála um að að við þeirri erfiðu stöðu sem nú er uppi þurfi að bregðast við með langtímalausnum enda er sauðfjárrækt ein af grunnatvinnugreinum þjóðarinnar sem nauðsynlegt er að styðja við,“ segir í tilkynningunni.Sjá má tillögurnar hér á vef Stjórnarráðsins.
Landbúnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira