Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour