Guðrún Brá vann aftur | Axel hlutskarpastur í karlaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2017 17:37 Guðrún Brá (í miðjunni) vann öruggan sigur í kvennaflokki. mynd/gsí/seth Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili, hrósuðu sigri á Honda Classic-mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Þetta var annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á tímabilinu. Axel lék hringina tvo á fimm höggum yfir pari og var þremur höggum á undan Andra Þór Björnssyni úr GR. Tumi Hrafn Kúld, GA, varð þriðji á 10 höggum yfir pari. Guðrún Brá vann mjög svo öruggan sigur í kvennaflokki. Hún lék hringina tvo á níu höggum yfir pari og var sjö höggum á undan Sögu Traustadóttur úr GR. Guðrún Brá vann einnig Bose-mótið, fyrsta mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan í karlaflokki: 1. Axel Bóasson, GK (74-73) 147 högg +5 2. Andri Þór Björnsson, GR (79-71) 150 högg +8 3. Tumi Hrafn Kúld, GA (74-78) 152 högg +10 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (79-75) 154 högg +12 5. Vikar Jónasson, GK (79-76) 155 högg +13 6. Böðvar Bragi Pálsson, GR (83-73) 156 högg +14 7. Andri Már Óskarsson, GHR (79-78) 157 högg +15 8. Hákon Harðarson, GR (85- 75) 160 högg +18 9. Henning Darri Þórðarson, GK (84-78) 162 högg +20 10. Haukur Már Ólafsson, GKG (82-83) 165 högg +23Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (76-75) 151 högg +9 2. Saga Traustadóttir, GR (82-76) 158 högg +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (79 -81) 160 högg +18 4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (84- 78) 162 högg +20 5. Berglind Björnsdóttir, GR (84-85) 169 högg +27 6.-7. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (85-88) 173 högg +31 6.-7. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, GO (85-88) 173 +31Axel (í miðjunni) hrósaði sigri í karlaflokki.mynd/gsí/seth Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, bæði úr Keili, hrósuðu sigri á Honda Classic-mótinu sem lauk á Urriðavelli í dag. Þetta var annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á tímabilinu. Axel lék hringina tvo á fimm höggum yfir pari og var þremur höggum á undan Andra Þór Björnssyni úr GR. Tumi Hrafn Kúld, GA, varð þriðji á 10 höggum yfir pari. Guðrún Brá vann mjög svo öruggan sigur í kvennaflokki. Hún lék hringina tvo á níu höggum yfir pari og var sjö höggum á undan Sögu Traustadóttur úr GR. Guðrún Brá vann einnig Bose-mótið, fyrsta mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni.Lokastaðan í karlaflokki: 1. Axel Bóasson, GK (74-73) 147 högg +5 2. Andri Þór Björnsson, GR (79-71) 150 högg +8 3. Tumi Hrafn Kúld, GA (74-78) 152 högg +10 4. Ólafur Björn Loftsson, GKG (79-75) 154 högg +12 5. Vikar Jónasson, GK (79-76) 155 högg +13 6. Böðvar Bragi Pálsson, GR (83-73) 156 högg +14 7. Andri Már Óskarsson, GHR (79-78) 157 högg +15 8. Hákon Harðarson, GR (85- 75) 160 högg +18 9. Henning Darri Þórðarson, GK (84-78) 162 högg +20 10. Haukur Már Ólafsson, GKG (82-83) 165 högg +23Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (76-75) 151 högg +9 2. Saga Traustadóttir, GR (82-76) 158 högg +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (79 -81) 160 högg +18 4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (84- 78) 162 högg +20 5. Berglind Björnsdóttir, GR (84-85) 169 högg +27 6.-7. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (85-88) 173 högg +31 6.-7. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, GO (85-88) 173 +31Axel (í miðjunni) hrósaði sigri í karlaflokki.mynd/gsí/seth
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira