Ólafía með góðum vini og reynslubolta í ráshópi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2017 09:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stendur í ströngu um helgina. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á 10. holu á Evian Championship mótinu, síðasta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni. Ráshópur Ólafíu er meðal þeirra síðustu sem fara út í dag, klukkan 11.09. Ólafía er að keppa á sínu þriðja risamóti en á enn eftir að komast í gegnum niðurskurð á risamóti. Hún keppti fyrr á þessu ári á KPMG PGA-meistaramóti kvenna og Opna breska. Hún er í ráshópi með Angel Yin og Kim Kaufmann. Yin er nýliði, eins og Ólafía, og eru þær sagðar góðar vinkonur í umfjöllun á heimasíðu LPGA. Kaufman er reynsluboltinn í hópnum og er að spila á Evian Championship-mótinu í fjórða sinn.Ólafía náði sínu fyrsta topp tíu móti um síðustu helgi er hún hafnaði fjórða sæti á móti í Indiana eftir að hafa leikið síðustu holuna á erni. Yin hefur þrívegis hafnað meðal tíu efstu á mótaröðinni til þessa. Fylgst verður náið með gangi mála í beinni textalýsingu frá Vísi sem og á Golfstöðinni. Bein útsending hófst í morgun klukkan 09.00 og stendur yfir til 12.00. Útsendingin hefst að nýju klukkan 13.30 og lýkur klukkan 16.30. Þorsteinn Hallgrímsson, sérfræðingur Golfstöðvarinnar, er staddur í Frakklandi til að fylgjast með mótinu ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. Munu þeir flytja fréttir af Ólafíu á Golfstöðinni, í Sportpakkanum á Stöð 2 og á íþróttavef Vísis. Golf Tengdar fréttir Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11. september 2017 15:40 Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á 10. holu á Evian Championship mótinu, síðasta risamóti ársins á LPGA-mótaröðinni. Ráshópur Ólafíu er meðal þeirra síðustu sem fara út í dag, klukkan 11.09. Ólafía er að keppa á sínu þriðja risamóti en á enn eftir að komast í gegnum niðurskurð á risamóti. Hún keppti fyrr á þessu ári á KPMG PGA-meistaramóti kvenna og Opna breska. Hún er í ráshópi með Angel Yin og Kim Kaufmann. Yin er nýliði, eins og Ólafía, og eru þær sagðar góðar vinkonur í umfjöllun á heimasíðu LPGA. Kaufman er reynsluboltinn í hópnum og er að spila á Evian Championship-mótinu í fjórða sinn.Ólafía náði sínu fyrsta topp tíu móti um síðustu helgi er hún hafnaði fjórða sæti á móti í Indiana eftir að hafa leikið síðustu holuna á erni. Yin hefur þrívegis hafnað meðal tíu efstu á mótaröðinni til þessa. Fylgst verður náið með gangi mála í beinni textalýsingu frá Vísi sem og á Golfstöðinni. Bein útsending hófst í morgun klukkan 09.00 og stendur yfir til 12.00. Útsendingin hefst að nýju klukkan 13.30 og lýkur klukkan 16.30. Þorsteinn Hallgrímsson, sérfræðingur Golfstöðvarinnar, er staddur í Frakklandi til að fylgjast með mótinu ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. Munu þeir flytja fréttir af Ólafíu á Golfstöðinni, í Sportpakkanum á Stöð 2 og á íþróttavef Vísis.
Golf Tengdar fréttir Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11. september 2017 15:40 Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30 Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00 Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29 Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. 11. september 2017 15:40
Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. 13. september 2017 19:30
Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. 11. september 2017 10:00
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. 9. september 2017 22:29
Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. 10. september 2017 17:30