Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 08:00 Alexi Lalas er skrautlegur karakter. vísir/getty Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Bandaríska liðið situr í 4. sæti úrslitariðils Norður- og Mið-Ameríkuhluta undankeppni HM 2018 fyrir síðustu tvær umferðirnar. Liðið sem endar í 4. sæti fer í umspil við lið frá Asíu um sæti á HM. Bandaríkin eru þó langt frá því að vera öruggir með þetta 4. sæti því Hondúras er með jafn mörg stig í því fimmta. Lalas, sem starfar sem sparkspekingur hjá Fox Sports, lét bókstaflega alla sem tengjast bandaríska liðinu heyra það í gær. Lalas nefndi sérstaklega Tim Howard, Geoff Cameron, Clint Dempsey, Michael Bradley, Jozy Altidore, landsliðsþjálfarann Bruce Arena og Christian Pulisic sem hann kallaði reyndar undrabarnið. „Hvað ætlið þið að gera? Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Þið tilheyrið kynslóð sem hefur fengið allt upp í hendurnar. Þið eruð á góðri leið með að klúðra öllu. Nú er tími til kominn að borga til baka,“ sagði Lalas. Þessa eldræðu Lalas má sjá hér að neðan.Alexi Lalas just called out basically everybody involved with the USMNT. pic.twitter.com/usPKcIO0vM— Total MLS (@TotalMLS) September 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Bandaríska liðið situr í 4. sæti úrslitariðils Norður- og Mið-Ameríkuhluta undankeppni HM 2018 fyrir síðustu tvær umferðirnar. Liðið sem endar í 4. sæti fer í umspil við lið frá Asíu um sæti á HM. Bandaríkin eru þó langt frá því að vera öruggir með þetta 4. sæti því Hondúras er með jafn mörg stig í því fimmta. Lalas, sem starfar sem sparkspekingur hjá Fox Sports, lét bókstaflega alla sem tengjast bandaríska liðinu heyra það í gær. Lalas nefndi sérstaklega Tim Howard, Geoff Cameron, Clint Dempsey, Michael Bradley, Jozy Altidore, landsliðsþjálfarann Bruce Arena og Christian Pulisic sem hann kallaði reyndar undrabarnið. „Hvað ætlið þið að gera? Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Þið tilheyrið kynslóð sem hefur fengið allt upp í hendurnar. Þið eruð á góðri leið með að klúðra öllu. Nú er tími til kominn að borga til baka,“ sagði Lalas. Þessa eldræðu Lalas má sjá hér að neðan.Alexi Lalas just called out basically everybody involved with the USMNT. pic.twitter.com/usPKcIO0vM— Total MLS (@TotalMLS) September 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira