Haukar og Valur byrja vel | Tyson-Thomas með tröllatvennu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2017 21:05 Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í sigri Hauka á Stjörnunni. vísir/ernir Keppni í Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum.Keflavík hóf titilvörnina með 14 stiga sigri á Snæfelli, 63-77.Haukar, sem var spáð 2. sætinu, unnu góðan sigur á Stjörnunni, 73-66, á heimavelli. Góð byrjun gerði gæfumuninn fyrir Hauka sem unnu 1. leikhlutann 25-15. Cherise Michelle Daniel gældi við þrefalda tvennu en hún skoraði 18 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig, tók 14 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal fjórum boltum. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. Danielle Rodriguez og Sylvía Rún Hálfdánardóttir skoruðu 16 stig hvor fyrir Stjörnuna sem var aðeins með 28% skotnýtingu í leiknum.Valskonur fara vel af stað en þær unnu öruggan sigur á Blikum, 87-63, á Hlíðarenda. Alexandra Petersen stóð upp úr í liði Vals með 21 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 17 stig og tók átta fráköst og Hallveig Jónsdóttir skilaði 15 stigum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir skoraði 10 stig og tók sjö fráköst. Ivory Crawford var stigahæst í liði Breiðabliks með 17 stig. Auður Íris Ólafsdóttir kom næst með 12 stig. Carmen Tyson-Thomas skilaði frábærum tölum þegar Skallagrímur bar sigurorð af hennar gömlu félögum í Njarðvík, 66-84. Tyson-Thomas skoraði 32 stig, tók 22 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fimm boltum og varði fjögur skot. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði 16 stigum, fimm fráköstum, fjórum stoðsendingum og fjórum stolnum boltum. Hrund Skúladóttir var stigahæst hjá Njarðvík með 17 stig. Erlendi leikmaður liðsins, Erika Ashley Williams, skoraði aðeins tvö stig sem komu bæði af vítalínunni.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í Hafnarfirði og Valshöllinni í kvöld og tók myndirnar hér að neðan.Tölfræði leikjanna: Snæfell-Keflavík 63-77 (23-20, 13-21, 6-19, 21-17)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 23/12 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Anna Soffía Lárusdóttir 5/7 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 26/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 10, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Elsa Albertsdóttir 0, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.Haukar-Stjarnan 73-66 (25-15, 9-12, 21-18, 18-21) Haukar: Cherise Michelle Daniel 18/10 fráköst/8 stoðsendingar, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/10 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Thelma Rut Sigurðardóttir 0.Stjarnan: Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/8 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/11 fráköst, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0.Valur-Breiðablik 87-63 (17-16, 24-20, 27-15, 19-12) Valur: Alexandra Petersen 23/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 15/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6/6 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 1, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 17/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 12, Isabella Ósk Sigurðardóttir 8/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Lovísa Falsdóttir 7, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5/6 stoðsendingar, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Njarðvík-Skallagrímur 66-84 (18-26, 18-20, 14-16, 16-22) Njarðvík: Hrund Skúladóttir 17/5 fráköst, María Jónsdóttir 12, Björk Gunnarsdótir 8/6 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Erika Ashley Williams 2/8 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 32/22 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/5 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 14/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.vísir/ernirAlexandra Petersen var atkvæðamest í liði Vals.vísir/ernir Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. 4. október 2017 22:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Sjá meira
Keppni í Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum.Keflavík hóf titilvörnina með 14 stiga sigri á Snæfelli, 63-77.Haukar, sem var spáð 2. sætinu, unnu góðan sigur á Stjörnunni, 73-66, á heimavelli. Góð byrjun gerði gæfumuninn fyrir Hauka sem unnu 1. leikhlutann 25-15. Cherise Michelle Daniel gældi við þrefalda tvennu en hún skoraði 18 stig, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig, tók 14 fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal fjórum boltum. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig og tók 10 fráköst. Danielle Rodriguez og Sylvía Rún Hálfdánardóttir skoruðu 16 stig hvor fyrir Stjörnuna sem var aðeins með 28% skotnýtingu í leiknum.Valskonur fara vel af stað en þær unnu öruggan sigur á Blikum, 87-63, á Hlíðarenda. Alexandra Petersen stóð upp úr í liði Vals með 21 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 17 stig og tók átta fráköst og Hallveig Jónsdóttir skilaði 15 stigum. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir skoraði 10 stig og tók sjö fráköst. Ivory Crawford var stigahæst í liði Breiðabliks með 17 stig. Auður Íris Ólafsdóttir kom næst með 12 stig. Carmen Tyson-Thomas skilaði frábærum tölum þegar Skallagrímur bar sigurorð af hennar gömlu félögum í Njarðvík, 66-84. Tyson-Thomas skoraði 32 stig, tók 22 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fimm boltum og varði fjögur skot. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði 16 stigum, fimm fráköstum, fjórum stoðsendingum og fjórum stolnum boltum. Hrund Skúladóttir var stigahæst hjá Njarðvík með 17 stig. Erlendi leikmaður liðsins, Erika Ashley Williams, skoraði aðeins tvö stig sem komu bæði af vítalínunni.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í Hafnarfirði og Valshöllinni í kvöld og tók myndirnar hér að neðan.Tölfræði leikjanna: Snæfell-Keflavík 63-77 (23-20, 13-21, 6-19, 21-17)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 23/12 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Anna Soffía Lárusdóttir 5/7 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Thelma Hinriksdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 26/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/8 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 10, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Elsa Albertsdóttir 0, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.Haukar-Stjarnan 73-66 (25-15, 9-12, 21-18, 18-21) Haukar: Cherise Michelle Daniel 18/10 fráköst/8 stoðsendingar, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/10 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Thelma Rut Sigurðardóttir 0.Stjarnan: Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/8 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 13, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/11 fráköst, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0.Valur-Breiðablik 87-63 (17-16, 24-20, 27-15, 19-12) Valur: Alexandra Petersen 23/8 fráköst/6 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 17/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 15/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 10/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6/6 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 4/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 1, Elfa Falsdottir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 17/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 12, Isabella Ósk Sigurðardóttir 8/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Lovísa Falsdóttir 7, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5/6 stoðsendingar, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Njarðvík-Skallagrímur 66-84 (18-26, 18-20, 14-16, 16-22) Njarðvík: Hrund Skúladóttir 17/5 fráköst, María Jónsdóttir 12, Björk Gunnarsdótir 8/6 stoðsendingar, Hulda Bergsteinsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Erika Ashley Williams 2/8 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 32/22 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/5 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 14/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.vísir/ernirAlexandra Petersen var atkvæðamest í liði Vals.vísir/ernir
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. 4. október 2017 22:30 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Sjá meira
Leik lokið: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. 4. október 2017 22:30