Reiðir Argentínumenn verða að vinna í kvöld Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 07:30 Útlitið er ekki bjart fyrir Lionel Messi og félaga. Vísir/Getty Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Argentínumenn þurfa að sigra Ekvador á útivelli í nótt ætli þeir sér að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Ekvador er nú þegar búið að missa af möguleikanum á sæti í lokakeppninni, en Argentína hefur ekki unnið á Quito vellinum síðan 2001, eða fyrir 16 árum síðan. „Þetta er í okkar höndum,“ sagði Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu. „Ég er fullur sjálstraust með að ef við spilum með þeirri sannfæringu sem við gerðum [í jafntefl á móti Perú] þá verðum við á Heimsmeistaramótinu.“ Argentína er eins og er í 6. sæti Suður-ameríkuriðilsins, en fyrstu fjögur sætin fá þáttökurétt í lokakeppninni, fimmta sæti fer í umspil. Perú er jafnt Argentínu að stigum í fimmta sæti og Síle og Kólombía eru einu stigi ofar í þriðja og fjórða sæti. Argentína hefur verið þáttökuþjóð í hverri einustu lokakeppni síðan árið 1970 og yrði það skandall ef liðið, með stórstjörnur á borð við Lionel Messi og Sergio Aguero innanborðs, kæmist ekki áfram. „Liðið er reitt, en hugsar að ef þeir vinna Ekvador þá komist þeir áfram,“ sagði Jorge Sampaoli. Leikur Argentínu og Perú fer fram klukkan 23:30 í nótt að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22 Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30 Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49 Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Salah skaut Egyptum á HM í fyrsta sinn síðan 1990 Egyptaland varð í dag fimmtánda liðið til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Rússlandi. 8. október 2017 19:22
Frakkar mörðu Búlgaríu Frakkar mörðu sigur á Búlgaríu í A-riðli í undankeppni HM 2018 í kvöld, 0-1, og komust þvi aftur á topp riðilsins eftir að Svíar höfðu skotist á toppinn fyrr í dag. 7. október 2017 20:30
Svíar skoruðu átta gegn Lúxemborg Mörkunum rigndi í þeim fjórum leikjum sem búnir eru í dag í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Svíþjóð skoraði átta mörk og Belgía marði sigur í sjö marka leik. 7. október 2017 17:49
Króatar fara í umspil Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins 9. október 2017 20:30
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30
Pólverjar komnir á HM Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. 8. október 2017 18:00