Lewis Hamilton á ráspól í Texas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. október 2017 22:05 Lewis Hamilton var ekki ógnað í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. Ráspóllinn í Texas er ekkert sérstaklega mikilvægur en Hamilton stimplaði það inn í huga allra að hann er fljótastur á brautinni. Það hefur enginn geta skákað honum alla helgina. Einungis tvisvar af fimm keppnum sem fram hafa farið á brautinni hefur sá sem var á ráspól unnið. Hamilton tókst að vera fljótastur á öllum þremur æfingunum fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum. Hann er sá fyrsti sem tekst að gera það í ár.Fyrsta lotaLance Stroll á Williams svínaði fyrir Romain Grosjean í lotunni og þurfti Grosjean að flýja út á gras á Haas bílnum til að forða árekstri. Kevin Magnussen á Haas svínaði svo á Sergio Perez á Force India sem kvartaði sáran í talstöðinni. Þeir sem féllu út í lotunni voru: Sauber ökumennirnir, Stroll, nýliðinn Brendon Hartley á Toro Rosso og Magnussen. Hamilton var fljótastur í lotunni, Carlos Sainz á Renault var fimmti í lotunni í sinni fyrstu tímatöku fyrir liðið.Sebastian Vettel gerði hvað hann gat til að skáka Lewis Hamilton en uppskar ekki ráspól.Vísir/GettyÖnnur lotaHamilton var fljótastur í lotunni á nýju brautarmeti. Nico Hulkenberg á Renault tók ekki þátt í annarri lotunni og tapaði því fyrir liðsfélaga í tímatöku í fyrsta skipti á árinu. Á meðan komst Fernando Alonso áfram í þrjiðu lotuna, í fyrsta skipti sem McLaren kemst í þriðju umferð í Austin með Honda vél um borð. Þeir sem féllu úr leik auk Hulkenberg voru: Grosejan á Haas, Stoffel Vandoorne á McLaren, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Felipe Massa á Williams.Þriðja lotaHamilton byrjaði þriðju lotuna á nýju brautarmeti og virkaði ógnar hraður. Bottas var um hálfri sekúndu hægari en Hamilton eftir fyrri tilraun þeirra félaga. Vettel stal svo öðru sætinu með afar sterkum hring. Bottas hélt þriðja sætinu og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. október 2017 13:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. Ráspóllinn í Texas er ekkert sérstaklega mikilvægur en Hamilton stimplaði það inn í huga allra að hann er fljótastur á brautinni. Það hefur enginn geta skákað honum alla helgina. Einungis tvisvar af fimm keppnum sem fram hafa farið á brautinni hefur sá sem var á ráspól unnið. Hamilton tókst að vera fljótastur á öllum þremur æfingunum fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum. Hann er sá fyrsti sem tekst að gera það í ár.Fyrsta lotaLance Stroll á Williams svínaði fyrir Romain Grosjean í lotunni og þurfti Grosjean að flýja út á gras á Haas bílnum til að forða árekstri. Kevin Magnussen á Haas svínaði svo á Sergio Perez á Force India sem kvartaði sáran í talstöðinni. Þeir sem féllu út í lotunni voru: Sauber ökumennirnir, Stroll, nýliðinn Brendon Hartley á Toro Rosso og Magnussen. Hamilton var fljótastur í lotunni, Carlos Sainz á Renault var fimmti í lotunni í sinni fyrstu tímatöku fyrir liðið.Sebastian Vettel gerði hvað hann gat til að skáka Lewis Hamilton en uppskar ekki ráspól.Vísir/GettyÖnnur lotaHamilton var fljótastur í lotunni á nýju brautarmeti. Nico Hulkenberg á Renault tók ekki þátt í annarri lotunni og tapaði því fyrir liðsfélaga í tímatöku í fyrsta skipti á árinu. Á meðan komst Fernando Alonso áfram í þrjiðu lotuna, í fyrsta skipti sem McLaren kemst í þriðju umferð í Austin með Honda vél um borð. Þeir sem féllu úr leik auk Hulkenberg voru: Grosejan á Haas, Stoffel Vandoorne á McLaren, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Felipe Massa á Williams.Þriðja lotaHamilton byrjaði þriðju lotuna á nýju brautarmeti og virkaði ógnar hraður. Bottas var um hálfri sekúndu hægari en Hamilton eftir fyrri tilraun þeirra félaga. Vettel stal svo öðru sætinu með afar sterkum hring. Bottas hélt þriðja sætinu og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. október 2017 13:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15
Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. október 2017 13:00
Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00