Hvassviðri með éljum í næstu viku: Fólk sem hyggur á ferðalög ætti að fylgjast vel með veðurspám Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 07:26 Veðurspáin fyrir næstu daga er mjög kuldaleg. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir norðaustan hvassviðri með éljum frá þriðjudegi til föstudags, en nokkur óvissa er þó í spánum. Fólk sem hyggur á ferðalög í næstu viku er hvatt til að fylgjast vel með þróun veðurspáa og viðvarana samkvæmt athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Mjög kuldaleg veðurspá næstu daga, mikil hæð verður yfir Grænlandi og lægðirnar fara framhjá langt fyrir sunnan land. Við erum því föst í kaldri norðaustanátt alla vikuna með éljagangi fyrir norðan og austan, en lengst af björtu veðri sunnan heiða samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings. Heldur bætir í vind og ofankomu á morgun og frá þriðjudegi má búast við hvassviðri og éljagangi eða snjókomu norðan- og austantil á landinu og því ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám. Það dregur síðan að öllum líkindum bæði úr vindi og éljum næstu helgi.Veðurhorfur á landinu í dag:Norðan og norðaustan 5-13 með morgninum. Él norðantil, en bjart að mestu fyrir sunnan. Heldur hvassara á morgun og úrkomumeira, en áfram bjart sunnantil. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Norðan og norðaustan 8-13 m/s og él um landið norðanvert, en heldur hægari og bjart sunnantil. Heldur hvassara um kvöldið. Frost 3 til 13 stig, kaldast í innsveitum.Á þriðjudag:Norðan- og norðaustan 10-18 m/s. Él með norðurströndinni, snjókoma um landið austanvert, en yfirleitt þurrt og bjart suðvestantil. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðaustan hvassviðri og hríð, en bjartviðri sunnan og vestanlands. Kalt í veðri.Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með dálitlum éljum og kólnar. Veður Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Sjá meira
Útlit er fyrir norðaustan hvassviðri með éljum frá þriðjudegi til föstudags, en nokkur óvissa er þó í spánum. Fólk sem hyggur á ferðalög í næstu viku er hvatt til að fylgjast vel með þróun veðurspáa og viðvarana samkvæmt athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Mjög kuldaleg veðurspá næstu daga, mikil hæð verður yfir Grænlandi og lægðirnar fara framhjá langt fyrir sunnan land. Við erum því föst í kaldri norðaustanátt alla vikuna með éljagangi fyrir norðan og austan, en lengst af björtu veðri sunnan heiða samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings. Heldur bætir í vind og ofankomu á morgun og frá þriðjudegi má búast við hvassviðri og éljagangi eða snjókomu norðan- og austantil á landinu og því ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám. Það dregur síðan að öllum líkindum bæði úr vindi og éljum næstu helgi.Veðurhorfur á landinu í dag:Norðan og norðaustan 5-13 með morgninum. Él norðantil, en bjart að mestu fyrir sunnan. Heldur hvassara á morgun og úrkomumeira, en áfram bjart sunnantil. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Norðan og norðaustan 8-13 m/s og él um landið norðanvert, en heldur hægari og bjart sunnantil. Heldur hvassara um kvöldið. Frost 3 til 13 stig, kaldast í innsveitum.Á þriðjudag:Norðan- og norðaustan 10-18 m/s. Él með norðurströndinni, snjókoma um landið austanvert, en yfirleitt þurrt og bjart suðvestantil. Frost 2 til 12 stig, kaldast í innsveitum.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðaustan hvassviðri og hríð, en bjartviðri sunnan og vestanlands. Kalt í veðri.Á laugardag:Útlit fyrir norðanátt með dálitlum éljum og kólnar.
Veður Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Sjá meira