Enn ein fjöldagröf ISIS fundin í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2017 22:56 Á sókn sinni hefur herinn fundið tugi fjöldagrafa og þúsundir líka. Vísir/AFP Írakar hafa fundið enn eina fjöldagröfina sem vígamenn Íslamska ríkisins skyldu eftir sig. Að þessu sinni er talið að minnst 400 líkum hafi verið hent ofan í holur nærri bænum Hawija í norðurhluta Írak. Nánar tiltekið nærri herstöð við bæinn og ríkisstjóri svæðisins segir einhverjir hinna látnu hafi verið klæddir í fangabúninga. Íslamska ríkið hertók stóra hluta landsins í leiftursókn um sumarið 2014. Hermenn köstuðu niður vopnum sínum og fóru jafnvel úr herbúningum sínum og flúðu. Fjölmargir voru þó handsamaðir af vígamönnum ISIS og er talið að þúsundir hermanna hafi verið myrtir. Hermenn, lögregluþjónar og fjölskyldur þeirra voru eltar uppi. Þá dreifðu hryðjuverkasamtökin myndböndum af fjöldaaftökum um internetið. Írakski herinn rak ISIS-liða frá Hwija í október og er yfirráðasvæði ISIS í Írak orðið að nánast engu. Á sókn sinni hefur herinn fundið tugi fjöldagrafa og þúsundir líka. Fæstar grafirnar hafa verið skoðaðar af mikilli nákvæmni vegna, meðal annars, fjárskorts. Þá hefur einnig komið í ljós að ISIS-liðar hafa komið fyrir sprengjum og gildrum í mörgum fjöldagröfum sem gerir erfitt að grafa upp líkamsleifar.Sjá einnig: Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við MosulAFP fréttaveitan segir að nýjasta fjöldagröfin hafi fundist eftir ábendingar heimamanna. Bóndi af svæðinu þar sem gröfin fannst sagði fréttaveitunni að á meðan að þriggja ára ógnarstjórn ISIS stóð yfir hafi vígamenn ítrekað sést keyra með fanga sína á svæðið þar sem gröfin fannst. „Þeir skutu þá og köstuðu þeim í holur eða brenndu lík þeirra,“ sagði Saad Abbas. Mið-Austurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Írakar hafa fundið enn eina fjöldagröfina sem vígamenn Íslamska ríkisins skyldu eftir sig. Að þessu sinni er talið að minnst 400 líkum hafi verið hent ofan í holur nærri bænum Hawija í norðurhluta Írak. Nánar tiltekið nærri herstöð við bæinn og ríkisstjóri svæðisins segir einhverjir hinna látnu hafi verið klæddir í fangabúninga. Íslamska ríkið hertók stóra hluta landsins í leiftursókn um sumarið 2014. Hermenn köstuðu niður vopnum sínum og fóru jafnvel úr herbúningum sínum og flúðu. Fjölmargir voru þó handsamaðir af vígamönnum ISIS og er talið að þúsundir hermanna hafi verið myrtir. Hermenn, lögregluþjónar og fjölskyldur þeirra voru eltar uppi. Þá dreifðu hryðjuverkasamtökin myndböndum af fjöldaaftökum um internetið. Írakski herinn rak ISIS-liða frá Hwija í október og er yfirráðasvæði ISIS í Írak orðið að nánast engu. Á sókn sinni hefur herinn fundið tugi fjöldagrafa og þúsundir líka. Fæstar grafirnar hafa verið skoðaðar af mikilli nákvæmni vegna, meðal annars, fjárskorts. Þá hefur einnig komið í ljós að ISIS-liðar hafa komið fyrir sprengjum og gildrum í mörgum fjöldagröfum sem gerir erfitt að grafa upp líkamsleifar.Sjá einnig: Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við MosulAFP fréttaveitan segir að nýjasta fjöldagröfin hafi fundist eftir ábendingar heimamanna. Bóndi af svæðinu þar sem gröfin fannst sagði fréttaveitunni að á meðan að þriggja ára ógnarstjórn ISIS stóð yfir hafi vígamenn ítrekað sést keyra með fanga sína á svæðið þar sem gröfin fannst. „Þeir skutu þá og köstuðu þeim í holur eða brenndu lík þeirra,“ sagði Saad Abbas.
Mið-Austurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira