Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 15:48 Þórdís Elva og Tom Stranger er þau héldu TED-fyrirlestur saman. Mynd/TED „Ég held að við munum tala um „fyrir“ og „eftir“ #meetoo herferðina,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir í viðtali við USA Today. Þar segir hún að Weinstein málið hafi verið mikill snúningspunktur og að áhrifin vegna #metoo hafi verið gríðarleg. Í viðtalinu er einnig rætt við Tom Stranger, manninn sem nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var 16 ára. Þau stigu fram saman fyrr á þessu ári og gáfu út bókina Handan fyrirgefningar. Tom segir að hann sé spenntur að sjá hvernig þessi umræða hafi á hegðun fólks í valdastöðu. „Ég vil sjá hvernig þetta verður úti á götu. Ég velti fyrir mér hvernig þetta verður fyrir konur og karla á vinnustöðum og gangandi á almannafæri.“ Líka skaðlegt körlum Aðspurð hvernig hægt sé að fá menn til að taka ábyrgð á ofbeldinu sem þeir fremja svaraði Þórdís: „Það er almennt þekkingarleysi á meðal manna um það hvernig karlamenningin sem stuðli að ofbeldi gegn konum, sé einnig skaðlegt fyrir karlana.“ Þórdís segir að mörgum karlmönnum séu kenndar þær lygar að það sé í lagi að vera ágengur við konur, grípa í þær og koma með kynferðislegar athugasemdir „Ef fleiri menn áttuðu sig á því að svona hegðun er skaðleg fyrir alla, karla eins og konur, tel ég að fleiri menn myndu sjá mikilvægi þess að taka ábyrgð til að uppræta hana.“ Þau virðast bæði sammála um að kannski sé Facebook ekki rétti staðurinn til þess að stíga fram og játa kynferðisofbeldi. „Ég myndi frekar vilja að menn einfaldlega breyttu hegðun sinni og reyndu að fá mennina í kringum sig til þess að gera það líka, að opna augun og átta sig á því hvernig þeir gætu verið hluti af vandamálinu.“ Tom segir að slíkar játningar snúist margar of mikið um gerandann og hans skömm. „Ég get tengt við þetta - þetta er hluti af minni sögu. Þegar ég talaði fyrst við Þórdísi einblíndi ég á mína skömm og hvað ég skammaðist mín fyrir mig í stað þess að skammast mín fyrir sársaukann sem ég olli Þordísi. Kannski er ekki besta leiðin að játa opinberlega.“ Karlarnir taki næsta skref Að mati Þórdísar Elvu hefur #metoo herferðin verið svona árangursmikil vegna þess að hún er frá sjónarhorni þolenda og styrki þá sem hafa þagað og borið skömmina. Hún segir að það gæti verið að fegurð og frægð þeirra sem sökuðu Weinstein um kynferðisofbeldi hafi átt þátt í því að málið vakti svo mikla athygli. Þórdís Elva á þó ekki von á því að breytingin sem hefur orðið í umræðunni gangi til baka, þrátt fyrir að margir upplifi að þeim standi ógn af þessari umræðu. „Það er auðvitað einn hluti af viðbrögðunum við stórum breytingum í sögunni. Það er alltaf mótstaða.“ Vonar hún að næsta skref komi frá karlmönnum. „Ég myndi vilja að næsta skrefið væri að karlmenn kæmu saman og segðu „Þetta er hræðilegt, við getum gert betur en þetta, við viljum ekki að þessi menning viðgangist og við ætlum að taka ábyrgð á þeim breytingum sem þurfa að eiga sér stað.“ Þórdís og Tom hafa haldið TED-fyrirlestur saman en hann má horfa á í spilaranum hér að neðan. MeToo Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
„Ég held að við munum tala um „fyrir“ og „eftir“ #meetoo herferðina,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir í viðtali við USA Today. Þar segir hún að Weinstein málið hafi verið mikill snúningspunktur og að áhrifin vegna #metoo hafi verið gríðarleg. Í viðtalinu er einnig rætt við Tom Stranger, manninn sem nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var 16 ára. Þau stigu fram saman fyrr á þessu ári og gáfu út bókina Handan fyrirgefningar. Tom segir að hann sé spenntur að sjá hvernig þessi umræða hafi á hegðun fólks í valdastöðu. „Ég vil sjá hvernig þetta verður úti á götu. Ég velti fyrir mér hvernig þetta verður fyrir konur og karla á vinnustöðum og gangandi á almannafæri.“ Líka skaðlegt körlum Aðspurð hvernig hægt sé að fá menn til að taka ábyrgð á ofbeldinu sem þeir fremja svaraði Þórdís: „Það er almennt þekkingarleysi á meðal manna um það hvernig karlamenningin sem stuðli að ofbeldi gegn konum, sé einnig skaðlegt fyrir karlana.“ Þórdís segir að mörgum karlmönnum séu kenndar þær lygar að það sé í lagi að vera ágengur við konur, grípa í þær og koma með kynferðislegar athugasemdir „Ef fleiri menn áttuðu sig á því að svona hegðun er skaðleg fyrir alla, karla eins og konur, tel ég að fleiri menn myndu sjá mikilvægi þess að taka ábyrgð til að uppræta hana.“ Þau virðast bæði sammála um að kannski sé Facebook ekki rétti staðurinn til þess að stíga fram og játa kynferðisofbeldi. „Ég myndi frekar vilja að menn einfaldlega breyttu hegðun sinni og reyndu að fá mennina í kringum sig til þess að gera það líka, að opna augun og átta sig á því hvernig þeir gætu verið hluti af vandamálinu.“ Tom segir að slíkar játningar snúist margar of mikið um gerandann og hans skömm. „Ég get tengt við þetta - þetta er hluti af minni sögu. Þegar ég talaði fyrst við Þórdísi einblíndi ég á mína skömm og hvað ég skammaðist mín fyrir mig í stað þess að skammast mín fyrir sársaukann sem ég olli Þordísi. Kannski er ekki besta leiðin að játa opinberlega.“ Karlarnir taki næsta skref Að mati Þórdísar Elvu hefur #metoo herferðin verið svona árangursmikil vegna þess að hún er frá sjónarhorni þolenda og styrki þá sem hafa þagað og borið skömmina. Hún segir að það gæti verið að fegurð og frægð þeirra sem sökuðu Weinstein um kynferðisofbeldi hafi átt þátt í því að málið vakti svo mikla athygli. Þórdís Elva á þó ekki von á því að breytingin sem hefur orðið í umræðunni gangi til baka, þrátt fyrir að margir upplifi að þeim standi ógn af þessari umræðu. „Það er auðvitað einn hluti af viðbrögðunum við stórum breytingum í sögunni. Það er alltaf mótstaða.“ Vonar hún að næsta skref komi frá karlmönnum. „Ég myndi vilja að næsta skrefið væri að karlmenn kæmu saman og segðu „Þetta er hræðilegt, við getum gert betur en þetta, við viljum ekki að þessi menning viðgangist og við ætlum að taka ábyrgð á þeim breytingum sem þurfa að eiga sér stað.“ Þórdís og Tom hafa haldið TED-fyrirlestur saman en hann má horfa á í spilaranum hér að neðan.
MeToo Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04
Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09