Bottas: Ég varð þriðji í ár og ætla að verða betri á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2017 23:30 Valtteri Bottas vann og fagnar á viðeigandi hátt. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Þettar er mikilvæg keppni fyrir mig að vinna. Ég er búinn að þurfa að vinna af hörku í mínum málum og það er gott að það skili sér. Ég vil óska Lewis til hamingju með fjórða titilinn og Sebastian með annað sætið. Ég varð þriðji í ár og ég ætla að verða betri á næsta ári. Hraðinn var góður í dag og við gátum stjórnað keppninni,“ sagði Bottas. „Ég gaf allt til að reyna að taka farm úr Valtteri í dag og ég vil óska honum innilega til hamingju með keppnina. Ég hlakka til að koma sterkari til keppni á næsta ári,“ sagði Lewis Hamilton sem var heimsmeistari ökumanna í ár, í fjórða sinn. „Ég var frekar einmanna, eftir fyrstu fimm hringina þá var ég bara fastur, komst ekki hraðar og þeir óku örlítið hraðar og fóru. Ég vil óska Lewis til hamingju, ég get varla sagt þetta en hann var betri maðurinn í ár, því miður. Við munum vinna hörðum höndum að því í vetur að koma út á næsta ári á toppnum,“ sagði Sebastian Vettel sem varð í fyrsta skipti í öðru sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. „Góður dagur fyrir Valtteri og frábært fyrir hann að fara með þetta inn í veturinn. Lewis reyndi hvað hann gat og reyndi virkilega að ógna Valtteri,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1.Felipe Massa hefur átt viðburðaríkan og glæstan feril í Formúlu 1.Vísir/Getty„Ég er ánægður fyrir hönd Valtteri. Hann var búinn að glíma við vandræði seinni hluta tímabilsins og hann er að sigrast á þeim. Við erum venjulega með vélina í botni þegar við erum að keppa við aðra. Við vildum breyta til í dag og prófa að setja allt í botn í innbyrðis baráttu líka. Það er nýtt fyrir okkur. Nú þrufum við að setja hausinn undir okkur og leggja áherslu á að smáatriðin fari að falla frekar með okkur á næsta ári,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Mér fannst óþægilegt að taka þjóustuhléið þar sem ég tók út refsinguna vegna þess að það var afar langt, fyrir utan refsinguna. Við erum afar ánægð með niðurstöðuna í dag. Ég hafði engan stað til að fara frá Sergio Perez á fyrsta hring þegar hann rann út af með læst dekk. Ég hefði getað tekið beygjuna,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjötti í dag og tryggði Renault sjötta sæti í dag í keppni bílasmiða. „Hulkenberg fékk refsingu og við sættum okkur við það. Ég tel að við höfum hegðað okkur skynsamlega í dag. Nico hefur verið afar góður í dag og raunar alla helgina. Ég get eingunis munað eftir tveimur keppnum þar sem við misstum aðeins af tækifærum. Við erum afar ánægð með árangurinn. Carlos lenti því miður í mistökum á þjónustusvæðinu. Við þurfum að skoða þetta betur í vetur og við erum nú þegar búin að hanna felgurónna fyrir næsta ár til að minnka líkurnar á þessu sem kom fyrir Carlos,“ sagði Cyril Abiteboul, liðsstjóri Renault, sem var afar ánægður með að komast upp í sjötta sæti í keppni bílasmiða. „Það var gaman að vera í Formúlu 1 í 16 ár. Keppnin var góð í dag og það var gaman. Ég er búinn að vera lukkulegur með feril minn í frábærum liðum og ég hef fengið að keppa gegn nokkrum af þeim allra bestu. Ég mun sakna þess að keppa í bestu mótaröð í heimi gegn þeim bestu í heimi,“ sagði Felipe Massa sem er þar með hættur keppni í Formúlu 1. Hann varð tíundi á Williams bílnum í dag. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25. nóvember 2017 13:44 Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. nóvember 2017 21:00 Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 26. nóvember 2017 14:38 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes vann sína þriðju keppni á ferlinum og tímabilinu í dag. Hann vann síðustu keppni tímabilsins í Abú Dabí. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Þettar er mikilvæg keppni fyrir mig að vinna. Ég er búinn að þurfa að vinna af hörku í mínum málum og það er gott að það skili sér. Ég vil óska Lewis til hamingju með fjórða titilinn og Sebastian með annað sætið. Ég varð þriðji í ár og ég ætla að verða betri á næsta ári. Hraðinn var góður í dag og við gátum stjórnað keppninni,“ sagði Bottas. „Ég gaf allt til að reyna að taka farm úr Valtteri í dag og ég vil óska honum innilega til hamingju með keppnina. Ég hlakka til að koma sterkari til keppni á næsta ári,“ sagði Lewis Hamilton sem var heimsmeistari ökumanna í ár, í fjórða sinn. „Ég var frekar einmanna, eftir fyrstu fimm hringina þá var ég bara fastur, komst ekki hraðar og þeir óku örlítið hraðar og fóru. Ég vil óska Lewis til hamingju, ég get varla sagt þetta en hann var betri maðurinn í ár, því miður. Við munum vinna hörðum höndum að því í vetur að koma út á næsta ári á toppnum,“ sagði Sebastian Vettel sem varð í fyrsta skipti í öðru sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. „Góður dagur fyrir Valtteri og frábært fyrir hann að fara með þetta inn í veturinn. Lewis reyndi hvað hann gat og reyndi virkilega að ógna Valtteri,“ sagði Niki Lauda, sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1.Felipe Massa hefur átt viðburðaríkan og glæstan feril í Formúlu 1.Vísir/Getty„Ég er ánægður fyrir hönd Valtteri. Hann var búinn að glíma við vandræði seinni hluta tímabilsins og hann er að sigrast á þeim. Við erum venjulega með vélina í botni þegar við erum að keppa við aðra. Við vildum breyta til í dag og prófa að setja allt í botn í innbyrðis baráttu líka. Það er nýtt fyrir okkur. Nú þrufum við að setja hausinn undir okkur og leggja áherslu á að smáatriðin fari að falla frekar með okkur á næsta ári,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Mér fannst óþægilegt að taka þjóustuhléið þar sem ég tók út refsinguna vegna þess að það var afar langt, fyrir utan refsinguna. Við erum afar ánægð með niðurstöðuna í dag. Ég hafði engan stað til að fara frá Sergio Perez á fyrsta hring þegar hann rann út af með læst dekk. Ég hefði getað tekið beygjuna,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjötti í dag og tryggði Renault sjötta sæti í dag í keppni bílasmiða. „Hulkenberg fékk refsingu og við sættum okkur við það. Ég tel að við höfum hegðað okkur skynsamlega í dag. Nico hefur verið afar góður í dag og raunar alla helgina. Ég get eingunis munað eftir tveimur keppnum þar sem við misstum aðeins af tækifærum. Við erum afar ánægð með árangurinn. Carlos lenti því miður í mistökum á þjónustusvæðinu. Við þurfum að skoða þetta betur í vetur og við erum nú þegar búin að hanna felgurónna fyrir næsta ár til að minnka líkurnar á þessu sem kom fyrir Carlos,“ sagði Cyril Abiteboul, liðsstjóri Renault, sem var afar ánægður með að komast upp í sjötta sæti í keppni bílasmiða. „Það var gaman að vera í Formúlu 1 í 16 ár. Keppnin var góð í dag og það var gaman. Ég er búinn að vera lukkulegur með feril minn í frábærum liðum og ég hef fengið að keppa gegn nokkrum af þeim allra bestu. Ég mun sakna þess að keppa í bestu mótaröð í heimi gegn þeim bestu í heimi,“ sagði Felipe Massa sem er þar með hættur keppni í Formúlu 1. Hann varð tíundi á Williams bílnum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25. nóvember 2017 13:44 Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. nóvember 2017 21:00 Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 26. nóvember 2017 14:38 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25. nóvember 2017 13:44
Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. nóvember 2017 21:00
Valtteri Bottas vann í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 26. nóvember 2017 14:38