Leikjavísir

GameTíví spilar: L.A. Noire

Tinni Sveinsson skrifar
L.A. Noire gæti lent í einhverjum jólapökkum.
L.A. Noire gæti lent í einhverjum jólapökkum.
Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

L.A. Noire kom upphaflega út árið 2011 en hefur nú verið endurgerður fyrir Nintendo Switch, PlayStation 4 og Xbox One. Sérstök útgáfa af leiknum verður einnig fáanleg á HTC Vive-sýndarveruleikagræjunni.

Leikurinn býður upp á heilmikið drama og stuð og gerist á heillandi tíma. Kjörinn fyrir þá sem eru hrifnir af GTA-leikjunum og kunna vel að meta það að leysa þrautir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.