Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2017 15:00 Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Um 1.400 kílómetra ferðalag á milli leikstaða Íslands á HM Drjúgur spölur. 1. desember 2017 16:24 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05