Víða hættulegar akstursaðstæður Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. desember 2017 06:56 Það er ekki útilokað að það muni blása um Holtavörðuheiði í kvöld og nótt. Vísir/GVA Gular viðvaranir taka í gildi í kvöld frá norðanverðum Vestfjörðum, yfir Breiðafjörð, um Norðurland, á miðhálendinu og að Suðausturlandi. Gert er ráð fyrir meðalvindi á bilinu 15 til 23 m/sog getur vindur sumstaðar farið í 30 til 40 m/s í hviðum. Fyrir vikið eru víða varasamar aðstæður til aksturs, „einkum á ökutækjum sem eru viðkvæm fyrir vindi,“ eins og það er orðað á vef Veðurstofunnar. Á Suðausturlandi er varað við staðbundnum og varasömum vindstrengum við Vatnajökul og undir Öræfajökli gætu vindhviður náð 50 m/s. Þar segir Veðurstofan að hættulegt sé fyrir ökutæki að vera á ferðinni. Þá verður lélegt skyggni á Miðhálendinu í kvöld og í nótt sökum snjókomu og slyddu. Þar verður jafnframt vestan 18 til 25 m/s.Gular viðvaranir taka gildi í kvöld.VeðurstofanMeð þessum vestan garra færist þurrara og kaldara loft yfir landið að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar og í kvöld og nótt styttir því upp að mestu og rofar til. Það dregur síðan smám saman úr vestan belgingnum eftir hádegi á morgun. Útlit er fyrir hið rólegasta veður á landinu á sunnudag. Annars staðar á landinu er gert ráð fyrir suðvestan 8 til 15 m/s og rigningu eða súld. Hitinn verður á bilinu 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu daga.Á laugardag:Vestan 15-23 m/s og jafnvel enn hvassara í vindstrengjum á Suðausturlandi. Lítilsháttar skúrir eða él, en þurrt og bjart veður suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 5 stig. Dregur smám saman úr vindi síðdegis, kólnar í veðri með éljagangi á Norðausturlandi.Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og þurrt að kalla á landinu. Frostlaust við suður- og vesturströndina, annars vægt frost. Líkur á rigningu eða slyddu suðvestanlands um kvöldið.Á mánudag:Hægt vaxandi sunnanátt, þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Áfram hægur vindur á Norður- og Austurlandi, úrkomulaust að kalla og vægt frost.Á þriðjudag:Sunnan 8-13 með rigningu og súld. Hiti 5 til 10 stig.Á miðvikudag:Stíf suðaustlæg og síðar breytileg átt með rigningu, einkum um landið sunnanvert. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Líkur á hvassri vestan- og norðvestanátt með slyddu eða snjókomu og kólnandi veðri. Veður Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Sjá meira
Gular viðvaranir taka í gildi í kvöld frá norðanverðum Vestfjörðum, yfir Breiðafjörð, um Norðurland, á miðhálendinu og að Suðausturlandi. Gert er ráð fyrir meðalvindi á bilinu 15 til 23 m/sog getur vindur sumstaðar farið í 30 til 40 m/s í hviðum. Fyrir vikið eru víða varasamar aðstæður til aksturs, „einkum á ökutækjum sem eru viðkvæm fyrir vindi,“ eins og það er orðað á vef Veðurstofunnar. Á Suðausturlandi er varað við staðbundnum og varasömum vindstrengum við Vatnajökul og undir Öræfajökli gætu vindhviður náð 50 m/s. Þar segir Veðurstofan að hættulegt sé fyrir ökutæki að vera á ferðinni. Þá verður lélegt skyggni á Miðhálendinu í kvöld og í nótt sökum snjókomu og slyddu. Þar verður jafnframt vestan 18 til 25 m/s.Gular viðvaranir taka gildi í kvöld.VeðurstofanMeð þessum vestan garra færist þurrara og kaldara loft yfir landið að sögn veðurfræðings Veðurstofunnar og í kvöld og nótt styttir því upp að mestu og rofar til. Það dregur síðan smám saman úr vestan belgingnum eftir hádegi á morgun. Útlit er fyrir hið rólegasta veður á landinu á sunnudag. Annars staðar á landinu er gert ráð fyrir suðvestan 8 til 15 m/s og rigningu eða súld. Hitinn verður á bilinu 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu daga.Á laugardag:Vestan 15-23 m/s og jafnvel enn hvassara í vindstrengjum á Suðausturlandi. Lítilsháttar skúrir eða él, en þurrt og bjart veður suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 5 stig. Dregur smám saman úr vindi síðdegis, kólnar í veðri með éljagangi á Norðausturlandi.Á sunnudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og þurrt að kalla á landinu. Frostlaust við suður- og vesturströndina, annars vægt frost. Líkur á rigningu eða slyddu suðvestanlands um kvöldið.Á mánudag:Hægt vaxandi sunnanátt, þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Áfram hægur vindur á Norður- og Austurlandi, úrkomulaust að kalla og vægt frost.Á þriðjudag:Sunnan 8-13 með rigningu og súld. Hiti 5 til 10 stig.Á miðvikudag:Stíf suðaustlæg og síðar breytileg átt með rigningu, einkum um landið sunnanvert. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Líkur á hvassri vestan- og norðvestanátt með slyddu eða snjókomu og kólnandi veðri.
Veður Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Sjá meira