Blikarnir hentu Hetti úr bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. desember 2017 21:25 Úr leik liðanna í kvöld. vísir/eyþór 1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. Leikurinn var í járnum lengstum og kom því ekki á óvart að það þyrfti að framlengja. Í framlengingunni var allur vindur úr gestunum að austan sem voru teknir í bakaríið, 17-6, í framlengingunni. Breiðablik er því komið í undanúrslit ásamt Haukum, KR og Tindastóli.Breiðablik-Höttur 96-85 (20-22, 21-15, 20-19, 18-23, 17-6)Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 27/9 fráköst, Snorri Vignisson 20/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 13, Halldór Halldórsson 11/6 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Þorbergur Ólafsson 8, Sveinbjörn Jóhannesson 6/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 0, Matthías Örn Karelsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Sigurður Sölvi Sigurðarson 0, Hafþór Sigurðarson 0.Höttur: Kevin Michaud Lewis 16/8 fráköst, Andrée Fares Michelsson 16/5 fráköst, Mirko Stefan Virijevic 14/17 fráköst/6 stoðsendingar, Bergþór Ægir Ríkharðsson 13/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 12/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 7, Gísli Þórarinn Hallsson 4, Nökkvi Jarl Óskarsson 3, Brynjar Snær Grétarsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
1. deildarlið Breiðabliks er komið í undanúrslit Malt-bikarsins eftir dramatískan sigur á úrvalsdeildarliði Hattar í framlengdum leik í kvöld. Leikurinn var í járnum lengstum og kom því ekki á óvart að það þyrfti að framlengja. Í framlengingunni var allur vindur úr gestunum að austan sem voru teknir í bakaríið, 17-6, í framlengingunni. Breiðablik er því komið í undanúrslit ásamt Haukum, KR og Tindastóli.Breiðablik-Höttur 96-85 (20-22, 21-15, 20-19, 18-23, 17-6)Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 27/9 fráköst, Snorri Vignisson 20/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 13, Halldór Halldórsson 11/6 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Þorbergur Ólafsson 8, Sveinbjörn Jóhannesson 6/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 0, Matthías Örn Karelsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Sigurður Sölvi Sigurðarson 0, Hafþór Sigurðarson 0.Höttur: Kevin Michaud Lewis 16/8 fráköst, Andrée Fares Michelsson 16/5 fráköst, Mirko Stefan Virijevic 14/17 fráköst/6 stoðsendingar, Bergþór Ægir Ríkharðsson 13/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 12/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 7, Gísli Þórarinn Hallsson 4, Nökkvi Jarl Óskarsson 3, Brynjar Snær Grétarsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira