Áhorfendur The Last Jedi voru sjáanlega slegnir að sýningu lokinni Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 21:04 Leikarahópur The Last Jedi á sviði í Shrine Auditorium í Los Angeles í gær. Um það bil sex þúsund manns sáu áttundu Stjörnustríðsmyndina, The Last Jedi, í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi og létu viðbrögðin ekki á sér standa. „Þið eruð þau fyrstu til að sjá myndina,“ hrópaði leikstjóri myndarinnar, Rian Johnson, yfir salinn. Þegar hann spurði hvort áhorfendur væru tilbúnir að horfa á myndina mátti heyra gífurleg fagnaðarlæti.Viðburðinum eru gerð góð skil á vef Mashable en þar segir að áhorfendur hafi verið sjáanlega slegnir eftir áhorfið, myndin hafi verið svo frábær.Mark Hamill var afar glaður á frumsýningunni í gær.Vísir/GettyGagnrýnendur mega ekki birta umsagnir um myndina fyrr en á þriðjudag en sumir þeirra hafa deilt þeirra fyrstu viðbrögðum á samfélagsmiðlum. Anthony Brenican, sem starfar hjá Entertainment Weekly, segir Carrie Fisher, í hlutverki Leiu prinsessu, frábæra og sömuleiðis Mark Hamill, í hlutverki Loga Geimgengils. Ryan Parker, hjá Hollywood Reporter, segir myndina undraverða og segir Erik Davis, kvikmyndarýnir á vefnum Fandango, að myndin sé algerlega stórkostleg, grípandi, hjartnæma, fyndna og áhrifaríka. Myndin er framhald af sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, og segir frá ævintýrum stormsveitarmannsins fyrrverandi Finn sem hvar frá villu síns vegar í fyrri The Force Awakens, Rey sem er í þjálfun hjá Loga Geimgengli, og illmenninu óstöðuga Kylo Ren. Gagnrýnandi Los Angeles Times, Jen Yamato, segir myndina vera frábæra, fyndna og koma á óvart en Scott Mantz hjá Access Hollywood var fremur varfærinn í sinni umsögn þegar hann sagði myndina „of langa“ og sérstaklega langdregna um miðbik hennar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. 10. desember 2017 12:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Um það bil sex þúsund manns sáu áttundu Stjörnustríðsmyndina, The Last Jedi, í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi og létu viðbrögðin ekki á sér standa. „Þið eruð þau fyrstu til að sjá myndina,“ hrópaði leikstjóri myndarinnar, Rian Johnson, yfir salinn. Þegar hann spurði hvort áhorfendur væru tilbúnir að horfa á myndina mátti heyra gífurleg fagnaðarlæti.Viðburðinum eru gerð góð skil á vef Mashable en þar segir að áhorfendur hafi verið sjáanlega slegnir eftir áhorfið, myndin hafi verið svo frábær.Mark Hamill var afar glaður á frumsýningunni í gær.Vísir/GettyGagnrýnendur mega ekki birta umsagnir um myndina fyrr en á þriðjudag en sumir þeirra hafa deilt þeirra fyrstu viðbrögðum á samfélagsmiðlum. Anthony Brenican, sem starfar hjá Entertainment Weekly, segir Carrie Fisher, í hlutverki Leiu prinsessu, frábæra og sömuleiðis Mark Hamill, í hlutverki Loga Geimgengils. Ryan Parker, hjá Hollywood Reporter, segir myndina undraverða og segir Erik Davis, kvikmyndarýnir á vefnum Fandango, að myndin sé algerlega stórkostleg, grípandi, hjartnæma, fyndna og áhrifaríka. Myndin er framhald af sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, og segir frá ævintýrum stormsveitarmannsins fyrrverandi Finn sem hvar frá villu síns vegar í fyrri The Force Awakens, Rey sem er í þjálfun hjá Loga Geimgengli, og illmenninu óstöðuga Kylo Ren. Gagnrýnandi Los Angeles Times, Jen Yamato, segir myndina vera frábæra, fyndna og koma á óvart en Scott Mantz hjá Access Hollywood var fremur varfærinn í sinni umsögn þegar hann sagði myndina „of langa“ og sérstaklega langdregna um miðbik hennar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. 10. desember 2017 12:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. 10. desember 2017 12:00