Nicklaus: Ég hef engan áhuga á endurkomu Tigers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. desember 2017 17:30 Tiger og Nicklaus fyrir nokkrum árum síðan. vísir/getty Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. Tiger spilaði frábærlega á mótinu sínu í Bahamas á dögunum og fékk fólk til þess að trúa því að hann geti komið til baka og keppt um sigur á mótum á nýjan leik. „Ég hef engan áhuga á þessari endurkomu,“ sagði eldhress Nicklaus sem þó fylgdist með Tiger á Bahamas en hann ætlar að láta þar við sitja. „Vona ég að Tiger gangi vel? Að sjálfsögðu en ég hef bara ekki áhuga á því að horfa á hann. Ég er búinn að horfa á hann spila í rúm 20 ár. Af hverju ætti ég að vilja horfa á meira? Ég horfi ekkert á golf lengur.“ Tiger mun væntanlega keppa næst um miðja febrúar. Golf Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfheimurinn gladdist mikið er Tiger Woods snéri til baka á dögunum. Reyndar ekki allir því sjálfur Jack Nicklaus hefur engan áhuga á því að horfa á Tiger. Tiger spilaði frábærlega á mótinu sínu í Bahamas á dögunum og fékk fólk til þess að trúa því að hann geti komið til baka og keppt um sigur á mótum á nýjan leik. „Ég hef engan áhuga á þessari endurkomu,“ sagði eldhress Nicklaus sem þó fylgdist með Tiger á Bahamas en hann ætlar að láta þar við sitja. „Vona ég að Tiger gangi vel? Að sjálfsögðu en ég hef bara ekki áhuga á því að horfa á hann. Ég er búinn að horfa á hann spila í rúm 20 ár. Af hverju ætti ég að vilja horfa á meira? Ég horfi ekkert á golf lengur.“ Tiger mun væntanlega keppa næst um miðja febrúar.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira