Tæplega fimm tonna gámur fauk um eins og pappaspjald Jakob Bjarnar skrifar 9. janúar 2018 11:19 Vindmælir sem Samskip eru með á Vogabakka sló upp í 36 metra á sekúndu í morgun. Og þá lokuðu þeir og forðuðu sér í skjól. visir/andri marinó Bergvin Magnús Þórðarson, öryggisstjóri hjá Samskipum, segir að þeir hafi þurft að loka starfseminni í morgun, í gámahlutanum á Vogabakka. „Við gerum það ef vindur fer yfir 30 metra, þá förum við að horfa í kringum okkur. Hér erum við með vindmæli á bryggjunni á Vogabakka, sem við rekum sjálfir. Hann fór í 36 metra klukkan 7:20 og var ekki kominn niður fyrir ásættanleg mörk fyrr en klukkan 10:30. Og þá opnuðum við aftur,“ segir Bergvin. En, veður er nú að ganga niður.Bergvin segir að fjögurra og hálfs tonna gámur hafi fokið um eins og pappaspjald. En, nú er veður að ganga niður.Bergvin lýsir þessu svo fyrir blaðamanni Vísis að þá séu allir lyftarar settir í sérstaka stöðu, eins og þeir séu að taka efsta gáminn í stæðunni og svo er drepið og farið inn. Mannskapurinn sendur inn í skjól. Þannig halda lyftararnir við stakkinn þannig að hann getur ekki hrunið. „Hver stakkur getur verið með hundrað gáma og við höfum verið að horfa á gám sem er fjögur og hálft tonn fjúka um eins og pappír. Þannig að við tökum enga sénsa. Öryggið er númer eitt. Leggjum mikla áherslu á það, að mannskapur sé öruggur.“ Bergvin, sem hefur starfað hjá Samskipum í 30 ár, „nýbyrjaður,“ eins og hann segir, hefur séð það verra. En þetta hafi verið slæmt. „Við höfum verið með veður sem sló uppí 48 metra. Það var hvellur.“ Þetta var fyrir tæpum áratug. Nú bíður Bergvin, sem og aðrir landsmenn eftir næsta veðurham sem verður líkast til á fimmtudaginn, samkvæmt spám. Veður Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Bergvin Magnús Þórðarson, öryggisstjóri hjá Samskipum, segir að þeir hafi þurft að loka starfseminni í morgun, í gámahlutanum á Vogabakka. „Við gerum það ef vindur fer yfir 30 metra, þá förum við að horfa í kringum okkur. Hér erum við með vindmæli á bryggjunni á Vogabakka, sem við rekum sjálfir. Hann fór í 36 metra klukkan 7:20 og var ekki kominn niður fyrir ásættanleg mörk fyrr en klukkan 10:30. Og þá opnuðum við aftur,“ segir Bergvin. En, veður er nú að ganga niður.Bergvin segir að fjögurra og hálfs tonna gámur hafi fokið um eins og pappaspjald. En, nú er veður að ganga niður.Bergvin lýsir þessu svo fyrir blaðamanni Vísis að þá séu allir lyftarar settir í sérstaka stöðu, eins og þeir séu að taka efsta gáminn í stæðunni og svo er drepið og farið inn. Mannskapurinn sendur inn í skjól. Þannig halda lyftararnir við stakkinn þannig að hann getur ekki hrunið. „Hver stakkur getur verið með hundrað gáma og við höfum verið að horfa á gám sem er fjögur og hálft tonn fjúka um eins og pappír. Þannig að við tökum enga sénsa. Öryggið er númer eitt. Leggjum mikla áherslu á það, að mannskapur sé öruggur.“ Bergvin, sem hefur starfað hjá Samskipum í 30 ár, „nýbyrjaður,“ eins og hann segir, hefur séð það verra. En þetta hafi verið slæmt. „Við höfum verið með veður sem sló uppí 48 metra. Það var hvellur.“ Þetta var fyrir tæpum áratug. Nú bíður Bergvin, sem og aðrir landsmenn eftir næsta veðurham sem verður líkast til á fimmtudaginn, samkvæmt spám.
Veður Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira