Johnson með yfirburði á Hawaii Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 09:30 Dustin með verðlaunin sín á Hawaii. vísir/getty Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Johnson lék lokahringinn á Sentry-mótinu á Hawaii á 65 höggum og vann mótið með átta högga mun. Hann átti tvö högg fyrir lokadaginn en spýtti þá bara í lófana. Hann endaði á 24 höggum undir pari. Jon Rahm varð annar á 16 höggum undir pari og Brian Harman tók þriðja sætið á 15 höggum undir pari. Johnson er búinn að vera lengi í efsta sæti heimslistans og ljóst að hann mun ekki gefa það sæti eftir á næstunni. Jordan Spieth er í öðru sæti heimslistans og Jon Rahm því þriðja. Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson sýndi og sannaði um helgina að hann er svo sannarlega besti kylfingur heims í dag. Johnson lék lokahringinn á Sentry-mótinu á Hawaii á 65 höggum og vann mótið með átta högga mun. Hann átti tvö högg fyrir lokadaginn en spýtti þá bara í lófana. Hann endaði á 24 höggum undir pari. Jon Rahm varð annar á 16 höggum undir pari og Brian Harman tók þriðja sætið á 15 höggum undir pari. Johnson er búinn að vera lengi í efsta sæti heimslistans og ljóst að hann mun ekki gefa það sæti eftir á næstunni. Jordan Spieth er í öðru sæti heimslistans og Jon Rahm því þriðja.
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira