Stefán Árni nýr forstjóri Límtré Vírnets Daníel Freyr Birkisson skrifar 19. janúar 2018 09:25 Stefán Árni Einarsson er nýr forstjóri Límtré Vírnets. mynd/límtré vírnet Stefán Árni Einarsson er nýr forstjóri Límtré Vírnets Tekur hann við starfinu af Stefáni Loga Haraldssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1999. Stefán Árni hefur starfað hjá Húsasmiðjunni frá árinu 2007, fyrst sem framkvæmdastjóri innkaupa- og vörustýringarsviðs og frá árinu 2012 sem framkvæmdastjóri fagsölusviðs. Áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri innkaupadeildar ÍAV frá 2004-2007, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Gamlhús 2002-2004 og þar áður framkvæmdastjóri Bílanausts frá 2000-2002. Stefán Árni lauk námi í byggingatæknifræði frá Tækniskóla Íslands árið 1997 og meistaragráðu í byggingaverkfræði frá Lunds Tekniska Högskola í Svíþjóð árið 1991 með framkvæmdastjórn og áætlunargerð sem sérsvið. Stefán er giftur Sigurrós Ragnarsdóttir, félagsráðgjafa og eiga þau saman 4 börn. Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki sem sér um framleiðslu og sölu á vörum fyrir íslenskan byggingariðnað. Starfsstöðvar Límtré Vírnets eru á þremur stöðum á landinu, á höfuðborgarsvæðinu, í Borgarnesi og á Flúðum. Fyrirtækið er nú um þessar mundir að flytja starfsemi sína, á höfuðborgarsvæðinu, í nýjar höfuðstöðvar að Lynghálsi 2, í Reykjavík. Ráðningar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira
Stefán Árni Einarsson er nýr forstjóri Límtré Vírnets Tekur hann við starfinu af Stefáni Loga Haraldssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1999. Stefán Árni hefur starfað hjá Húsasmiðjunni frá árinu 2007, fyrst sem framkvæmdastjóri innkaupa- og vörustýringarsviðs og frá árinu 2012 sem framkvæmdastjóri fagsölusviðs. Áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri innkaupadeildar ÍAV frá 2004-2007, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Gamlhús 2002-2004 og þar áður framkvæmdastjóri Bílanausts frá 2000-2002. Stefán Árni lauk námi í byggingatæknifræði frá Tækniskóla Íslands árið 1997 og meistaragráðu í byggingaverkfræði frá Lunds Tekniska Högskola í Svíþjóð árið 1991 með framkvæmdastjórn og áætlunargerð sem sérsvið. Stefán er giftur Sigurrós Ragnarsdóttir, félagsráðgjafa og eiga þau saman 4 börn. Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki sem sér um framleiðslu og sölu á vörum fyrir íslenskan byggingariðnað. Starfsstöðvar Límtré Vírnets eru á þremur stöðum á landinu, á höfuðborgarsvæðinu, í Borgarnesi og á Flúðum. Fyrirtækið er nú um þessar mundir að flytja starfsemi sína, á höfuðborgarsvæðinu, í nýjar höfuðstöðvar að Lynghálsi 2, í Reykjavík.
Ráðningar Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira