Laun Mark Wahlberg 1,5 milljónir dollara en laun Michelle Williams þúsund dollarar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2018 11:30 Mark Wahlberg og Michelle Williams saman á frumsýningu myndarinnar. vísir/getty Fullyrt er nú í erlendum fjölmiðlum að leikkonan Michelle Williams hafi aðeins fengið þúsund dollara fyrir þau atriði sem taka þurfti upp aftur fyrir myndina All the Money in the World á meðan að mótleikari hennar, Mark Wahlberg, hafi fengið 1,5 milljónir dollara fyrir tökurnar. Williams fékk því innan við eitt prósent af heildarlaunum mótleikarans og vilja ýmsir meina að dæmin um kynbundinn launamun gerist ekki augljósari. USA Today sem greindi frá málinu og hafði eftir þremur mismunandi heimildarmönnum sem þekktu til málsins. Taka þurfti upp atriði í myndinni aftur þar sem leikstjórinn, Ridley Scott, rak Kevin Spacey frá verkinu eftir að ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni komu fram fyrir nokkrum mánuðum. Réð Scott Christopher Plummer til þess að taka við hlutverki J. Paul Getty, sem Spacey hafði túlkað, og þurfti því að taka upp allar senur þar sem Getty kom við sögu aftur.Síðastliðinn sunnudag sagði Scott í viðtali við Guardian að leikararnir sem hefðu þurft að koma inn til að taka atriðin upp aftur hefðu samþykkt að gera það án þess að fá greitt fyrir. Fram kemur hins vegar í USA Today að Wahlberg hafi fengið lögfræðingateymi sitt til að semja fyrir sig um greiðslu en Williams var ekki sagt frá því samkomulagi. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um málið en Williams er ein af stofnendum herferðarinnar Time‘s Up, sem leidd er af 300 konum í skemmtanabransanum í Hollywood, og er ætlað að leiðrétta það valdaójafnvægi sem hefur ríkt þar sem og á almennum vinnumarkaði í Bandaríkjunum. Ýmsar Hollywood-stjörnur hafa tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér fyrir neðan, og fordæmt þennan launamun.I heard for the reshoot she got $80 a day compared to his MILLIONS. Would anyone like to clarify? I really hope that with everything coming to light, she was paid fairly. She's a brilliant actress and is wonderful in the film. https://t.co/VzGA2ucAjV— Jessica Chastain (@jes_chastain) January 9, 2018 This is so messed up that it is almost hard to believe. Almost. This is how this business works. I wonder if the studio or Wahlberg will do something to make the situation less insane. https://t.co/RsunBlOeCk— Judd Apatow (@JuddApatow) January 10, 2018 Outrageously unfair- but it's always been like this. I was never, ever paid even a quarter of what the male lead received: Wahlberg got $1.5M for 'All the Money' reshoot, Williams paid less than $1,000 https://t.co/LrOjrHVjcp— Mia Farrow (@MiaFarrow) January 10, 2018 MeToo Tengdar fréttir Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. 8. janúar 2018 08:31 Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. 9. nóvember 2017 09:05 Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fullyrt er nú í erlendum fjölmiðlum að leikkonan Michelle Williams hafi aðeins fengið þúsund dollara fyrir þau atriði sem taka þurfti upp aftur fyrir myndina All the Money in the World á meðan að mótleikari hennar, Mark Wahlberg, hafi fengið 1,5 milljónir dollara fyrir tökurnar. Williams fékk því innan við eitt prósent af heildarlaunum mótleikarans og vilja ýmsir meina að dæmin um kynbundinn launamun gerist ekki augljósari. USA Today sem greindi frá málinu og hafði eftir þremur mismunandi heimildarmönnum sem þekktu til málsins. Taka þurfti upp atriði í myndinni aftur þar sem leikstjórinn, Ridley Scott, rak Kevin Spacey frá verkinu eftir að ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni komu fram fyrir nokkrum mánuðum. Réð Scott Christopher Plummer til þess að taka við hlutverki J. Paul Getty, sem Spacey hafði túlkað, og þurfti því að taka upp allar senur þar sem Getty kom við sögu aftur.Síðastliðinn sunnudag sagði Scott í viðtali við Guardian að leikararnir sem hefðu þurft að koma inn til að taka atriðin upp aftur hefðu samþykkt að gera það án þess að fá greitt fyrir. Fram kemur hins vegar í USA Today að Wahlberg hafi fengið lögfræðingateymi sitt til að semja fyrir sig um greiðslu en Williams var ekki sagt frá því samkomulagi. Hvorugt þeirra hefur tjáð sig um málið en Williams er ein af stofnendum herferðarinnar Time‘s Up, sem leidd er af 300 konum í skemmtanabransanum í Hollywood, og er ætlað að leiðrétta það valdaójafnvægi sem hefur ríkt þar sem og á almennum vinnumarkaði í Bandaríkjunum. Ýmsar Hollywood-stjörnur hafa tjáð sig um málið á Twitter, eins og sjá má hér fyrir neðan, og fordæmt þennan launamun.I heard for the reshoot she got $80 a day compared to his MILLIONS. Would anyone like to clarify? I really hope that with everything coming to light, she was paid fairly. She's a brilliant actress and is wonderful in the film. https://t.co/VzGA2ucAjV— Jessica Chastain (@jes_chastain) January 9, 2018 This is so messed up that it is almost hard to believe. Almost. This is how this business works. I wonder if the studio or Wahlberg will do something to make the situation less insane. https://t.co/RsunBlOeCk— Judd Apatow (@JuddApatow) January 10, 2018 Outrageously unfair- but it's always been like this. I was never, ever paid even a quarter of what the male lead received: Wahlberg got $1.5M for 'All the Money' reshoot, Williams paid less than $1,000 https://t.co/LrOjrHVjcp— Mia Farrow (@MiaFarrow) January 10, 2018
MeToo Tengdar fréttir Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. 8. janúar 2018 08:31 Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. 9. nóvember 2017 09:05 Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. 8. janúar 2018 08:31
Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. 9. nóvember 2017 09:05
Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12