Buðu Hvíta húsinu gullklósett í stað Van Gogh Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2018 22:32 Klósettið er úr hreinu gulli og virkar. Það hefur verið opið gestum á almenningssalerni Guggenheim-safnsins. Sýningunni er hins vegar lokið. Vísir/AFP Forstöðumaður Guggenheim-listasafnsins í New York hafnaði bón Hvíta hússins um að lána málverk eftir Vincent Van Gogh í íbúð Trump-hjónanna. Þess í stað bauð hann klósett úr 18-karata gulli sem hefur verið til sýnis á safninu í nokkur ár. Hvíta húsið hafði óskað eftir málverkinu „Landslag með snjó“ eftir hollenska meistarann Van Gogh fyrir forsetahjónin. Washington Post segir að Nancy Spector, forstöðumaður Guggenheim, hafi ekki geta orðið við þeirri beiðni. Spector stakk hins vegar á móti upp á að Hvíta húsið gæti fengið myndverkið „Ameríka“ eftir Maurizio Cattelan. Það er í formi gullklósetts sem virkar og hefur verið á salerni safnins og opið gestum síðustu árin. Listamaðurinn sjálfur hefði áhuga á að bjóða forsetahjónunum það að langtímaláni. Listrýnar hafa lýst „Ameríku“ sem háðsádeilu á ofgnótt auðs í Bandaríkjunum. „Það er auðvitað gríðarlega verðmætt og nokkuð viðkvæmt en við myndum sjá fyrir leiðbeiningum um uppsetningu og viðhald,“ sagði Spector í tölvupósti til Hvíta hússins. Talskona Guggenheim-safnsins staðfestir að Spector hafi sent póstinn í september. Hvíta húsið svaraði ekki boði Spector. Donald Trump Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Forstöðumaður Guggenheim-listasafnsins í New York hafnaði bón Hvíta hússins um að lána málverk eftir Vincent Van Gogh í íbúð Trump-hjónanna. Þess í stað bauð hann klósett úr 18-karata gulli sem hefur verið til sýnis á safninu í nokkur ár. Hvíta húsið hafði óskað eftir málverkinu „Landslag með snjó“ eftir hollenska meistarann Van Gogh fyrir forsetahjónin. Washington Post segir að Nancy Spector, forstöðumaður Guggenheim, hafi ekki geta orðið við þeirri beiðni. Spector stakk hins vegar á móti upp á að Hvíta húsið gæti fengið myndverkið „Ameríka“ eftir Maurizio Cattelan. Það er í formi gullklósetts sem virkar og hefur verið á salerni safnins og opið gestum síðustu árin. Listamaðurinn sjálfur hefði áhuga á að bjóða forsetahjónunum það að langtímaláni. Listrýnar hafa lýst „Ameríku“ sem háðsádeilu á ofgnótt auðs í Bandaríkjunum. „Það er auðvitað gríðarlega verðmætt og nokkuð viðkvæmt en við myndum sjá fyrir leiðbeiningum um uppsetningu og viðhald,“ sagði Spector í tölvupósti til Hvíta hússins. Talskona Guggenheim-safnsins staðfestir að Spector hafi sent póstinn í september. Hvíta húsið svaraði ekki boði Spector.
Donald Trump Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira