Segja meginmarkmið að enginn slasist á Húsavík við gangsetningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2018 13:13 Talsvert er síðan hráefni til framleiðslu tók að berast á Bakka vísir/jói k Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. Til stendur að ræsa annan ofninn í febrúar og hinn síðari í apríl. Er það „meginmarkmið PCC BakkiSilicon að enginn slasist í gangsetningarferlinu“ segir í tilkynningu frá stjórnendunum en auk þess að umhverfisáhrif verði sem minnst og nágrannar finni fyrir sem minnstum óþægindum.Ætla að svara spurningum bæjarbúa „Þegar rekstur kísilversins er orðinn stöðugur ættu íbúar í nágrenninu að verða sem minnst varir við daglega starfsemi þess.“ Rúmlega hundrað starfsmenn eru í kísilverinu sem til stóð að gangsetja fyrir áramót. Fresta þurfti gangsetningu um nokkrar vikur. Á fundinum í dag verður fjallað um gangsetningarferlið og hvers Húsvíkingar og aðrir nágrannar kísilversins geta vænst á meðan á því stendur. Þá gefst fundargestum tækifæri til þess að bera fram spurningar og ræða málin. PCC BakkiSilicon vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn.Ósk United Silicon um gjaldþrot Samkvæmt umsögn Skipulagsstofnunar um verksmiðjuna frá árinu 2013 er augljóst að mengunarefni frá verksmiðjunni muni hafa neikvæð áhrif á loftgæði í nágrenni verksmiðjunnar. Styrkur efnanna á þó að vera undir viðmiðum. Fram hefur komið að kísilverið þurfi 66 þúsund tonn af kolum árlega til að standa undir framleiðslu á kísilmálmi. Fyrr í vikinu óskaði United Silicon hf. eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta en starfsemi kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík gekk illa þar sem ofnar verksmiðjunnar ollu lyktarmengun, vinnuslys urðu auk þess sem forstjóri og stofnandi hefur verið kærður fyrir umfangsmikinn fjárdrátt. Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira
Stjórnendur kísilvers PCC BakkiSilicon hf. boða íbúa Húsavíkur og nágrennis til fundar síðdegis í dag vegna fyrirhugaðrar gangsetningar ofna verksmiðjunnar á Bakka. Til stendur að ræsa annan ofninn í febrúar og hinn síðari í apríl. Er það „meginmarkmið PCC BakkiSilicon að enginn slasist í gangsetningarferlinu“ segir í tilkynningu frá stjórnendunum en auk þess að umhverfisáhrif verði sem minnst og nágrannar finni fyrir sem minnstum óþægindum.Ætla að svara spurningum bæjarbúa „Þegar rekstur kísilversins er orðinn stöðugur ættu íbúar í nágrenninu að verða sem minnst varir við daglega starfsemi þess.“ Rúmlega hundrað starfsmenn eru í kísilverinu sem til stóð að gangsetja fyrir áramót. Fresta þurfti gangsetningu um nokkrar vikur. Á fundinum í dag verður fjallað um gangsetningarferlið og hvers Húsvíkingar og aðrir nágrannar kísilversins geta vænst á meðan á því stendur. Þá gefst fundargestum tækifæri til þess að bera fram spurningar og ræða málin. PCC BakkiSilicon vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta á fundinn.Ósk United Silicon um gjaldþrot Samkvæmt umsögn Skipulagsstofnunar um verksmiðjuna frá árinu 2013 er augljóst að mengunarefni frá verksmiðjunni muni hafa neikvæð áhrif á loftgæði í nágrenni verksmiðjunnar. Styrkur efnanna á þó að vera undir viðmiðum. Fram hefur komið að kísilverið þurfi 66 þúsund tonn af kolum árlega til að standa undir framleiðslu á kísilmálmi. Fyrr í vikinu óskaði United Silicon hf. eftir því að verða tekið til gjaldþrotaskipta en starfsemi kísilverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík gekk illa þar sem ofnar verksmiðjunnar ollu lyktarmengun, vinnuslys urðu auk þess sem forstjóri og stofnandi hefur verið kærður fyrir umfangsmikinn fjárdrátt.
Tengdar fréttir Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00 Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sjá meira
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. 24. janúar 2018 06:00