Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker átti einu sinni þennan bikar. vísir/getty Fyrrverandi tenniskappinn og stórmeistarinn Boris Becker er búinn að týna fimm af sex bikurum sem hann fékk fyrir að vinna risamót á sínum glæsta ferli. BBC greinir frá. Becker vann Wimbledon-mótið þrívegis, opna ástralska tvisvar sinnum og opna bandaríska meistaramótið einu sinni en titlunum safnaði hann frá 1985-1996. Hann var á sínum tíma besti tennisleikari heims samkvæmt styrkleikalistanum. Þjóðverjinn var úrskurðaður gjaldþrota í júní á síðasta ári og vill nú selja bikarana sem hann fékk fyrir að vinna risamótin til að borga upp eitthvað af sínum skuldum. Gallin er að hann veit ekki hvar þeir eru. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem sér um gjaldþrotaskipti hans. Hann á bikarinn sem hann fékk fyrir að vinna opna bandaríska meistaramótið en leitað er að þeim sem hann fékk fyrir að vinna opna ástralska og öllum þremur Wimbledon-bikurunum. Forsvarsmenn enska, þýska, franska og ástralska tennissambandsins hafa fengið fyrirspurn frá þeim sem sjá um málefni Beckers en enginn veit hvar bikararnir eru staðsettir. Becker hefur starfað í viðskiptum og í fjölmiðlum síðan að hann lagði spaðann á hilluna. Þá var hann þjálfari Novak Djokovic frá 2013-2016. Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Fyrrverandi tenniskappinn og stórmeistarinn Boris Becker er búinn að týna fimm af sex bikurum sem hann fékk fyrir að vinna risamót á sínum glæsta ferli. BBC greinir frá. Becker vann Wimbledon-mótið þrívegis, opna ástralska tvisvar sinnum og opna bandaríska meistaramótið einu sinni en titlunum safnaði hann frá 1985-1996. Hann var á sínum tíma besti tennisleikari heims samkvæmt styrkleikalistanum. Þjóðverjinn var úrskurðaður gjaldþrota í júní á síðasta ári og vill nú selja bikarana sem hann fékk fyrir að vinna risamótin til að borga upp eitthvað af sínum skuldum. Gallin er að hann veit ekki hvar þeir eru. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem sér um gjaldþrotaskipti hans. Hann á bikarinn sem hann fékk fyrir að vinna opna bandaríska meistaramótið en leitað er að þeim sem hann fékk fyrir að vinna opna ástralska og öllum þremur Wimbledon-bikurunum. Forsvarsmenn enska, þýska, franska og ástralska tennissambandsins hafa fengið fyrirspurn frá þeim sem sjá um málefni Beckers en enginn veit hvar bikararnir eru staðsettir. Becker hefur starfað í viðskiptum og í fjölmiðlum síðan að hann lagði spaðann á hilluna. Þá var hann þjálfari Novak Djokovic frá 2013-2016.
Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira